Kommúnisminn var bölvun margra ţjóđa

Ţađ er einstaklega fáránlegt af George Galloway (rót­tćk­um póli­tíkus í Verka­manna­flokknum brezka) ađ tala um ástandiđ í Kína nú á dögum sem fram­hald af bolsévíka­bylt­ingunni í St Péturs­borg 1917. Fram­far­irnar sem orđiđ hafa í Kína (ţrátt fyrir ađ kúgun og svívirđi­leg mann­réttinda­brot viđ­haldist ţar, auk nýlendu­stefnu í Tíbet) eru ekki Marx-Lenín­isma ađ ţakka, heldur ţvert á móti: "svikum" leiđ­toga Komm­ún­ista­flokks Kína viđ ţá efnahags­stefnu! Upptaka og endur­vakning KAPÍTAL­ISMA og EINKA­EIGNAR­RÉTTAR í atvinnulífi er ţađ sem hefur skapađ ţetta ţróttmikla efna­hagslíf Kína nútímans, ekki hitt: ađ halda í kreddur marx-lenínskar alrćđis­stefnu, eins og Norđur-Kórea hefur gert og eins og reynt var í Kambódíu á dögum Rauđu Khmer­anna međ sambćrilega skelfi­legum hćtti, en í Rauđa-Kína sjálfu međ margfaldlega meiri mannfórnum, mest í "stóra stökkinu" 1958-61, ţar sem yfir 40 milljónir manna fórust í mann­gerđri hungurs­neyđ Maós, sem átti sér eldri hliđstćđu í ţeirri hungurs­neyđ sem Stalín kallađi yfir Úkraínu á 4. áratugnum.

https://www.youtube.com/watch?v=MgryE7LnjAw


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband