Félagsstofnun stúdenta stefnir á 600 nýjar íbúđir, áherzlan á mjög smáar stúdíóíbúđir

Ţetta er frábćr stefna; 20 fm íbúđir nćgja nefni­lega meiri­hluta há­skóla­nema. Nú á FS yfir 1200 íbúđir. Al­mennt hafa ţćr ađ­gang ađ stćrra sam­eigin­legu rými, í veizlur o.s.frv.

Guđrún Björnsdóttir var fyrir hönd FS í fróđ­legu viđtali á Rás 1 um kl. 12.50-13.08 í dag í ţćtt­inum Sam­félaginu. Ţađ er ekki hćgt annađ en ađ óska Félags­stofnun stúdenta til hamingju međ árang­urinn hingađ til og áćtlunina um ađ reisa 600 nýjar, hagkvćmar íbúđir á nćstu árum. Ţetta kemur vel til móts viđ ţann ţorra stúdenta, sem hefur takmörkuđ fjárráđ til ađ fara út á almenna leigumarkađinn, eins og ástandiđ er ţar nú, á okuröld í húsnćđismálum!

Viđtal tók ég viđ Ingólf Hjartarson, ţá nýskipađan framkvćmdastjóra FS, fyrir Vökublađiđ (sat ţar í ritnefnd), mig minnir á haustönn 1972, og var ţađ heil baksíđa, ađ miklu leyti tileinkuđ stórhuga framkvćmdamálum FS á ţeim tíma, ţ.e. fjölbýlishúsunum viđ Suđurgötu og í nćrliggjandi hverfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Ţessi smáíbúđarstefnastefna og minimalismi passar fleiri ţjóđfélagshópum.IKEA er t.d. ađ byggja smáíbúđir sem ţeir ćtla ađ leigja starfsfólki sínu.

Hörđur Halldórsson, 23.8.2017 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband