Fáum Tengjur aftur! - og af snillingnum Loreenu McKennitt

Afskaplega er ţessi mađur á Rás 2 á 5. tímanum međ slappan tónlistarsmekk, graut af ýmsu lélegu, ţó eitthvađ gott á milli; mađur ţarf hvađ eftir annađ ađ skrúfa niđur í tćkinu. Ţá var nú munur ađ hafa Tengjurnar hans Kristjáns Sigurjónssonar (núverandi fréttamanns) hér á árum áđur, fyrir hartnćr aldar­fjórđungi, ţađ voru frábćrir ţćttir međ margvíslegri heimstónlist af bezta tagi og full ástćđa til ađ endur­aka ţá eđa gefa honum frjálsar hendur til ađ halda áfram ţar sem frá var horfiđ. smile

En fín rödd hans skilađi honum í ţularstarf og síđan á fréttamannsstól. Ţótt hann skipi hann án ţess ađ mađur hafi séđ neina ástćđu til athugasemda (eins og viđ suma ađra), ţá ćtti ađ vera hćgur vandi ađ gera Tengjur aftur ađ vikulegum ţćtti, ţađ gćti bćtt tónlistarsmekk margra.

Svo heyrist aldrei í hinni kanadísku Loreenu McKennitt í útvarpinu, hvađ ţá á sértónleikum í Hörpu, og ţađ er ekkert minna en hneyksli!

Image result for Loreena McKennitt  Image result for Loreena McKennitt  Image result for Loreena McKennitt Loreena McKennitt

Nćr ţrjár og hálf milljón hafa til dćmis horft á ţetta myndband af Night Ride Across the Caucasus, 4,2 milljónir á The Mystic´s Dream og 4,8 milljónir á The Old Ways, heillandi lag. Sjá einnig: The Dark Night of the Soul, svo ađ eitthvađ sé nefnt.  

Mikiđ er af fallegu myndefni međ ţessum myndböndum, en hitt alveg sérstök upplifun ađ sjá hana sjálfa, ţessa afburđa-söngkonu, hörpuleikara og tónskáld međ sínu vel mannađa liđi hágćđa-tónlistarmanna, t.d. hér í Nights from the Alhambra.

Hér syngur hún hiđ gamla, fagra, enska jólalag GOD REST YE MERRY GENTLEMEN (viđ ţađ hef ég samiđ annars konar ljóđ), og á eftir kemur Good King Wenceslas međ fallegu myndefni.

Mummers dance er afar fallegt lag. Og hér er ćvintýriđ sem ég var ađ leita ađ: The Bonny Swans: fullkomin hljóđgerđ, en án myndasögunnar sem ég var ađ leita ađ. Sama lag, á tónleikum hennar. Önnur gerđ, á öđrum tónleikum hennar, međ spćnskum texta undir og hún á hörpunni.

The Lady of Shalott (Loreena á hörpunni), viđ ljóđ Alfreds Lord Tennyson -- hér sett fram í fallegum myndum, sumum ţeirra gömlum málverkum, trúlega viđ ţessa ţekktu sögn, en ég hef ţó séđ ţetta sett mun betur fram í myndum sem fylgja efnisţrćđinum vel. Ţetta er ađ sumu leyti betra.

Svo geta menn róađ sig niđur viđ Tango to Evora og hlustađ nćst á magnađ lagiđ Marrakesh Night Market og horft á fallegar náttúru- og mannlífsmyndir.

En hvernig skyldi hún hafa hljómađ fyrir 27 árum? Hér syngur hún á ţriggja kortera, níu laga tónleikum í Vancouver. Einn ritar ţar undir: "What a wonderful blessed talented lady!! Her voice takes me to places magical and opens vistas of universes and times otherwise unknown." Vel mćlt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Upplýsingar af YouTube:

Loreena McKennitt is well known as a composer and singer. In a recording career spanning more than three decades, Ms. McKennitt´s ´eclectic Celtic´ music has received critical acclaim world-wide, and gold, platinum and multi-platinum sales awards in 15 countries across four continents. To date, she has sold over 14 million albums with a catalogue that includes seven studio recordings, three seasonal recordings, a live in-concert DVD and two DVD documentaries. She´s won two Junos, Canada´s premiere music award, and has performed for Her Majesty Queen Elizabeth II.

Jón Valur Jensson, 7.8.2017 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband