23.6.2017 | 12:21
Hver getur fellt sig viđ ađ alrćđisríkiđ Saudi-Arabía fái ađ fjármagna moskur á Íslandi?
Ljót var afhjúpandi ITV-mynd í Sjónvarpinu í vikunni: Lífiđ í Saudi-Arabíu (Saudi Arabia Uncovered). Ţvílík kúgun, ekki sízt á konum og fátćkum, og lítilsvirđing viđ lífsréttinn! Ţvílíkt trúarofstćki!
Skođanakönnun fór fram um spurninguna: "Vilt ţú ađ Saudi-Arabía fjármagni mosku í Sogamýri?" á vef Útvarps Sögu sl. sólarhring.
Niđurstađan var áberandi eindregin: 94,68% sögđu NEI. 4,3% sögđu JÁ. 570 tóku ţátt.
Íslendingar frábiđja sér ađ fá hingađ Saudi-fjármagnađar moskur og ímama!
Forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, brá mjög viđ ţá fregn, ađ Saudi-Arabía lagđi fram eina milljón dollara (ţá um 120 millj. kr.) til moskunnar í Skógarhlíđ (í Ýmis-húsinu, sem karlakórinn missti af vegna bankakreppunnar).
Hver einasti íslenzkur áhorfandi á ţáttinn í Sjónvarpinu hlýtur ađ skilja Ólaf Ragnar. En Saudi-Arabía hefur ausiđ gríđarlegum fjármunum í trúbođ og styrki viđ moskur í Evrópu, eins og fram kom í ţćttinum, og ţar er bođuđ sú öfgastefna sem kennd er viđ wahhabíta og er ríkjandi stjórnarstefna í Saudi-Arabíu. Hafa menn nú ţegar áttađ sig á ţví, hve hćttuleg áhrifin geta veriđ af harđlínu-islamistískri stefnu í moskum í Evrópulöndum.
Hér ţarf međ sérstakri löggjöf ađ fyrirbyggja, ađ hingađ berist spillandi olíupeningar frá ofstćkisríki Saudanna.
Meginflokkur: Miđ-Austurlönd, islam og múslimar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.