Háskalegur árekstur stórveldanna vegna Sýrlands - Rússar hóta Bandaríkjamönnnum

Stjórnvöld í Rússlandi hafa tilkynnt bandarískum yfirvöldum ađ ţau muni líta á flugvélar ţeirra sem skotmork og fylgjast međ ţeim sem slíkum. Ţetta gera ţau vegna ţess ađ Bandaríkjaher skaut niđur flugvél sýrlenska hersins sem gerđi loftárásir á hersveitir sem njóta stuđnings Bandaríkjahers." (Rúv segir frá.)

Hćttan virđist veruleg.

Rússar hafa einnig lýst yfir ađ ţeir muni loka á samskipti landanna í tengslum viđ hernađarađgerđir í Sýrlandi, en ţeim var ćtlađ ađ koma í veg fyrir slys í lofti. Bandarísk F/A-18E Super Hornet skaut vélina niđur, sem var sprengjuflugvél af gerđinni Su-22 ... (Sama frétt.)


mbl.is Skaut niđur sýrlenska herflugvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hverra hagsmuna heldur ţú ađ Bandaríkjamenn séu ađ gćta í Sýrlandi?

Gćtu ţađ veriđ hagsmunir Ísraela eđa Saudi-Araba?

ţú getur örugglega bókađ ađ ţađ eru ekki hagsmunir eđa velferđ Sýrlendinga sem er ţar í fyrirrúmi.

Jónatan Karlsson, 20.6.2017 kl. 14:05

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Hvađ eru Bandaríkjamenn ađ ţvćlast ţarna? Ţeir eru ađ vinna međ uppreisnaröflunum.

Ég held satt ađ segja ađ styrjöldin í Sýrlandi sé algjörlega keyrđ áfram af utanađ komandi öflum. Tyrkir keyptu olíu af ISIS í gríđarlegu magni, og studdu ţannig ţann ömurlega hóp. Rússarnir sprengdu flutningalestir Tyrkjanna í loft upp, og eru til myndbönd af ţví á youtube, ţegar Rússarnir létu sínar ţotur ganga á röđina og sprengja upp allt heila drasliđ. Síđan hafa bćđi Frakkar og Bandaríkjamenn reynt ađ eigna sér ţennan gjörning. Sádar hafa veriđ ađ senda ISIS vopn og peninga og Qatar einnig, og meira og minna allt ţetta hyski.

Nú ţegar allt er upp í loft milli Qatar og Sáda ţá upplýsa ţeir um stuđning hvors annars viđ hryđjuverkahópa. Mín niđurstađa er sú, ađ ţessar Arabaţjóđir séu allar á fullu í ţví ađ styđja hryđjuverk út um allan heim.

Sveinn R. Pálsson, 20.6.2017 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband