Vinstri grćn telja íslenzka lögreglumenn hćttulegri en erlenda hryđjuverkamenn!

Ţetta er alveg međ ólíkindum, enda komiđ mörgum á óvart, einmitt nú ţessa síđustu daga. Svo mikil er andstađa ţessa flokks (sem er framhald eldri flokka) viđ allt sem heitir vopn og her, ađ halda mćtti, ađ ţetta fólk hafi aldrei komiđ til Norđurlandanna og hvergi séđ vopnađa lögreglumenn erlendis.

Ađ telja áfallastreitu-međferđarađila "nćrtćkara" úrrćđi en ţjálfađa lögreglumenn vopnađa byssum og hćfari til ađ glíma viđ eđa bćla niđur hryđjuverk, er hin sérstaka útgáfa Lífar Magneudóttur, forseta borgarstjórnar, á ţeirri dagskipan Katrínar, formanns hennar, ađ fordćma beri vopnaburđ lögreglu viđ stóratburđi.

Ţađ er ţó enginn ađ tala um stöđugan vopnaburđ almennu lögreglunnar, einungs viđ sérstakar ađstćđur og á međan enn ríkir ótryggt ástand vegna hryđjuverkaárása í Bretlandi og á meginlandinu.

Solstice-tónlistarhátíđin er einn ţeirra viđburđa, sem íslenzkar fjölskyldur vilja sízt ađ geti breytzt í vettvang ofbeldis og harmleiks, t.d. vegna engra forvarna, drćms eftirlits og úrrćđaleysis lögreglu á stađnum. Lögreglan ţarf ađ geta gripiđ inn í, ef einhverjum ađkomnum býr í hug ađ fremja ţar hryđjuverk. Hver sekúnda skiptir ţar máli fyrir ómetanleg mannslíf, sem í húfi eru. Ţá skiptir vitaskuld einnig máli, ađ varnarvopn séu tiltćk ţar og ţá.

Lögreglan gengur um svćđiđ á Solstice-hátíđinni.
Lög­regl­an geng­ur um svćđiđ á Solstice-hátíđinni. mbl.is/Hanna
 

En um fordóma VG gegn varnarhlutverki lögreglunnar, sem birtast oft í skoplegri mynd, m.a. frá forseta borgarstjórnar Reykjavíkur á Facebók hennar í gćr, er fjallađ í ţessari grein minni hér og í viđbrögđum annarra ađ auki: 

Vinstri grćn höfđu fram undir ţetta nćstmest fylgi, en hafa nú afhjúpađ sig sem andstćđinga nauđsyn­legra varna almennings gegn hryđjuverkum!


mbl.is Aukinn viđbúnađur á Solstice
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţađ er svo sem ágćtt ađ ţeir, VG, opinberi einfeldni sína og fávisku ţegar kemur ađ öryggi okkar borgarana. Ţađ sýnir ađ ţeim er ekki treystandi til ađ fara međ málaflokka sem snýr ađ öryggi ţjóđarinnar. Kjósendur ćttu ađ hafa ţađ í huga ţegar ađ kosningum kemur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 16.6.2017 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband