Stofnfélagar Sósíalistaflokks virđast fćrri en GSE reiknađi međ

Stofnfélagar Sósíalistaflokksins á fundi hans í dag, sem stilltu sér ţar upp til myndatöku, virđast um 125 manns, kannski áttfalt fćrri en Gunnar Smári kann ađ hafa gert ráđ fyrir. Hann hefur reyndar "fengiđ vonda pressu" ađ undanförnu vegna vangoldinna launa hans til blađamanna Fréttatímans; já, ţađ var ekki nóg ađ eiga sína eigin pressu! En eigum viđ kannski ađ hleypa honum í ríkissjóđ allt eins og Benedikt Brusselvini? Nei, hugsum út fyrir ţessa skelfilegu ramma!

Íslendingar eru nú almennt ekki á ţví ađ reyna eina tilraunina enn međ ríkisrekinn sósíalisma. Svo eru ađrir sem geta tekiđ á ójafnađarmálum okkar betur en ţessir gamaldags  kreddukarlar.


mbl.is Almenningur nái sínum eignum til baka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stofnfélagar telja nokkur ţúsund

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 2.5.2017 kl. 01:53

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţví trúi ég naumast. Hvernig var ţađ taliđ? Eru ţetta Facebókarvinir flokksins? Er sú tala ţá í megnu ósamrćmi viđ tölu fundargesta í dag?

Jón Valur Jensson, 2.5.2017 kl. 03:08

3 identicon

Ţú veist vel ađ mćting á stjórnmálafundi er alltaf drćm. Skráning í flokkinn var á netinu dagana fyrir fundinn.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 2.5.2017 kl. 12:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

OK. En ţegar mér verđur sýnt fram á, ađ allir ţessir flokksmenn hafi greitt árgjald sitt til flokksins (4.000 kr. skv. frétt í Fréttablađinu í dag, bls.2), ţá ćtla ég ekkert ađ efa ţetta lengur.

Hvađ ćtli flokkurinn eigi t.d. núna mikiđ fé inni á sinni bankabók? (áđur en hann hefur tekiđ húsnćđi á leigu undir flokksskrifstofu).

Jón Valur Jensson, 2.5.2017 kl. 13:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband