Ţvílíkt ógeđ í Sjónvarpinu

Ţvílíkt ógeđ ţegar ég kveiki á Sjónvarpinu kl. 23.13: Veriđ ađ sýna blóđugt manndráp kaldrifjađs manns og fórnarlambiđ skoriđ upp og allt sýnt og kafar eftir líffćri í kviđarhol hins látna (ţeldökks manns).

Hvađ er ađ ţessum ábyrgđarmönnum Sjónvarps ađ sýna svona viđbjóđ yfirhöfuđ og ţađ jafnvel á ţeim tíma ţegar börn og unglingar geta veriđ međal áhorfenda?

Ég er búinn ađ fá upp í kok af ţessum tilgangslausu, mannfjandsamlegu ofbeldisţáttum í Sjónvarpinu. Skammizt ykkar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband