María Antoinette í fallöxinni 1793

Maria Antonia, f. erkihertogynja af Austurríki 1755, 15. barn Maríu Theresu keisaraynju og Franz I keisara, varđ kona Lúđvíks XVI Frakkakonungs. Byltingarmenn dćmdu ţau til dauđa. Seint verđur upp á hatriđ logiđ.

 

Ć, fátćkir kotungar kyntu til báls

og krafan um súpuna´ og brauđin!

unz viđ og sjálf börnin vorum ei frjáls ...

skítt veri međ hallarauđinn!

Ég fann, ađ ţađ kom eitthvađ kalt viđ minn háls ...

Ó, kvölin og höggiđ og dauđinn!

JVJ, á göngu ađ kveldi 13.2. 2017

 16 ára í veiđiklćđnađi, eftirlćti móđur sinnar

Mannsefni hennar, krónprinsinn, og tvítug hún 

 Áriđ 1787  Međ tvö börn sín

 Í Tuiliers-höll 1790.

 Međ ţremur börnum sínum.

 

 Ţessi mynd er frá 1792.

 Hér er hún fangi í Musteristurninum, um 1792.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband