Furđuleg kvenréttindi

Róttćkur blađamađur, Árni Matthíasson, reit pistil á leiđarasíđu Mbl. í gćr og gaf sig út fyrir ađ vera varnarmađur kvenna, talađi m.a. um "kynheilbrigđisrétt" ţeirra og virtist jafna ţví hugtaki viđ "rétt kvenna til ađ ráđa yfir líkama sínum", en í báđum tilvikum á hann eflaust viđ meintan rétt ţeirra til ađ láta eyđa ófćddum börnum sínum. 

En ţađ eru furđuleg kvenréttindi, sem fólgin ćttu ađ vera í ţví ađ fá ađ eyđa um eđa yfir hálfri milljón ófćddra meybarna á ári hverju!

En ađ slá varnarmúr um fósturdeyđingar -- ekki hina ófćddu -- hefur veriđ eitt af helztu baráttumálum róttćkra kvennahreyfinga sem hafa mótmćlt valdatöku Donalds Trump í embćtti Bandaríkjaforseta. Sjálfur hyggst hann hins vegar koma varnarlausum, ófćddum börnum til hjálpar. Ćtti Árni Matthíasson ađ sjá sóma sinn í ađ styđja viđ ţađ líknarverk.

En hér sjást afköst fósturdeyđingalćknanna í Bandaríkjunum frá 1973:

Sjá einnig hér, nýja frétt á Lifesite:

74% of Americans percent want to ban 2nd, 3rd trimester abortions: poll. (En Hillary Clinton og Barack Obama voru bćđi hlynnt fósturdeyđingum á ţessum síđustu tveimur af ţremur ţriđjungum međgöngunnar, ţar međ taliđ vildu ţau áfram leyfa "partial birth abortion"!).


mbl.is Trump gagnrýnir mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband