Áramótaskaupiđ kostađi 30 milljónir!

Áberandi var eineltiđ viđ SDG (fram­halds­saga á RÚV). Ađeins ţriđji hver mađur er ánćgđur međ pró­dúktiđ. 

Ýmsir leik­arar ţarna voru settir í vor­kunn­verđ hlut­verk.

En einn ţeirra hafđi í viku­leg­um ţćtti Gísla Marteins notađ afar sóđa­lega ađferđ til ađ lýsa viđ­bjóđi sínum á ný­kjörn­um nćsta forseta Banda­ríkjanna. Ţetta var móđgun viđ ţjóđina og bandarísku ţjóđina líka, en Gísli hló!

Međ svolítiđ öđrum hćtti lýsti Smári McCarthy, nýorđinn ţing­mađur og einn leiđandi manna Pírata, andstöđu sinni viđ Donald Trump međ grófasta hćtti.

Á hvađa götustráka­stigi er ţetta fólk eiginlega? Og ţarf ađ senda RÚV í sálfrćđimat?

Ţetta var innlegg mitt í umrćđu á Mogga­bloggi Ómars Ragn­arssonar, og hafđi ég áđur lýst vanţókknun minni á ţessu hálf-sóđalega áramóta­skaupi, sem ég sat fyrir framan međan ég borđađi ljúffengan vegan-desert dóttur minnar. RÚV, sem "almanna­útvarp", já "ţjóđarútvarp", á ađ gćta virđingar sinnar!

Í skođanakönnun á vef Útvarps Sögu voru óánćgđir međ áramóta­skaupiđ í miklum meirihluta. Ađeins 18,5% töldu ţađ mjög gott, en 22% gott.


mbl.is Skaupiđ kostađi um 30 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt skaup. Á mínu heimili var almenn gleđi međ ţetta skaup, ungir krakkar, gamalmenni og allt ţar á milli, hlóu dátt. Og Sigurjón Kjartansson náđi ţér bara vel.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 4.1.2017 kl. 01:52

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Náđi mér? Ekki varđ ég var viđ ţađ, ađ ég hefđi veriđ tekinn fyrir ţarna. Veiztu af upptöku af ţćttinum ađgengilegri?

Jón Valur Jensson, 4.1.2017 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband