18.12.2016 | 14:34
Uppgjöf uppreisnarmanna í Aleppo góð fregn eftir allt saman?
"As we look to the desperate plight of people in Aleppo, it is worth remembering that for the persecuted Christian minority in Western Aleppo, the defeat of the rebels might actually be good news because the Islamists who have targeted them so persistently have finally lost their grip on the city."
Þannig ritar The Daily Mail í athyglisverðri frétt. Vart má mikið nær kristnum mönnum í Mið-Austurlöndum ganga, að þeir hverfi ekki þaðan að fullu og öllu, vegnir í ofsóknum eða flúnir. Fyrir tveimur áratugum voru þeir 7% íbúafjöldans þar, en nú eru þeir aðeins 1,5%.
Á meðan þessu fer fram í Mið-Austurlöndum, eigum við svo að fjölga múslimum hér von úr viti og reisa okkur hurðarás um öxl?
Sjá hér um fréttina hér ofar: http://www.dailymail.co.uk/debate/article-4044714/Why-don-t-teach-migrants-CHRISTIAN-country-asks-former-archbishop-Canterbury-LORD-CAREY.html#ixzz4TCTN3uWz
Follow us: @MailOnline on Twitter | DailyMail on Facebook"
Meginflokkur: Mið-Austurlönd, islam og múslimar | Aukaflokkar: Trúmál, Öfgamenn & hryðjuverk, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.