Lokiđ er nú stjórnarmyndunar­viđrćđum fimm ógćfuflokka

Hér er í upphafi vísađ til ţeirra vonarorđa Guđm. Andra Thorssonar ađ fimm­menn­ingarnir sem stóđu fyrir samtalinu gćtu orđiđ e.k. uppfylling bernskrar, saklausrar hetju­ímyndar úr bókum Enid Blyton.

 

Komu hér saman "ţau frćknu fimm",

foringjar heillaríkir?

Nei, stefnan var sífellt simmsalabimm

og sjálfum sér klaufarnir líkir.


mbl.is Heiđarlegast ađ slíta viđrćđunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband