Hryđjuverki vestur-balkanskra islamista á Gyđingum afstýrt, en eru Vestur-Balkanir velkomnir á Íslandi?

Hvađ eru Alb­anir ađ gera í Sýr­landi og Írak? Lavdrim Muhaxheri er sagđur sjálf­skipađur yf­ir­mađur ţeirra ţar og gaf skip­an­ir um ađ fram­kvćma hryđju­verk á ísra­elska landsliđinu í knatt­spyrnu á leik ţeirra í Albaníu um síđustu helgi. Međ árvekni tókst ađ koma í veg fyrir ţá árás hinna grimmilegu ISIS-samtaka.

Yf­ir­völd fundu sprengj­ur og byss­ur á nokkr­um stöđum en sam­kvćmt er­lend­um miđlum hugđist hóp­ur manna gera árás­ir á fleiri en ein­um stađ sam­tím­is í Alban­íu, ţar sem Ísra­el lék gegn heima­mönn­um í undan­keppni HM. 

Leikstađnum var breytt af ör­ygg­is­ástćđum. 

Ísra­el vann leik­inn 3:0 en um 2.000 ör­ygg­is­verđir fylgd­ust međ ţví ađ allt fćri eđli­lega fram. (Mbl.is)

Og svo kemur ţetta einnig fram í fréttinni:

Lög­regl­an hef­ur hand­tekiđ 19 manns, 18 Kósóva og einn Makedón­íu­mann á síđustu tíu dög­um vegna máls­ins.

Albanía, Kósovó og Makedónía eru reyndar ţau lönd Evrópu ţar sem múslimar hafa veriđ flestir ađ tiltölu um langan aldur.

Ţetta leiđir hugann ađ ţví, ađ einmitt frá ţessum löndum höfum viđ fengiđ flesta hćlisleitendur, um 80% ţeirra nú um stundir koma frá Albaníu og Makedóníu, og fer heildarfjöldinn á ţessu ári langt fram yfir 1000 manns (sbr. líka ţessa grein mína í gćr: Ţora ráđamenn ekki ađ segja STOPP viđ innflćđi hćlisleitenda?).

Ef ţađ verđur í alvöru vilji stjórnvalda hér ađ stemma ekki stigu viđ innflutningi fólks frá ţessum löndum, ţar sem ekkert stríđ geisar, ţá verđa ţađ mjög sterk skilabođ til ţjóđarinnar um áhuga á ţví ađ fjölga hér sem mest Múhameđs­trúar­fólki. En greinilega ţrífast í ţeim löndum öfgahreyfingar islamista (hve fjölmennar vitum viđ ekki), enda eru 56,7% Albana múslimar, 33,3% Makedoníu­manna og 95,6% Kósóvóbúa. En frá Makedóníu kemur hingađ einkum fólk af albönskum uppruna, sem hefur trúlega fengiđ gleđifréttina miklu frá innanríkis­ráđherra okkar og formanni allsherjar­nefndar Alţingis, ţegar íslenzk vegabréf voru send út ókeypis, án venjulegs biđtíma og án íslenzkunáms til fjölskyldufólks frá Albaníu.


mbl.is Komu í veg fyrir árás á ísraelska liđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband