Háđi forysta Unnar Brár um útlendingalögin gengi hennar í prófkjöri Sjálfstćđisflokks?

Unnur Brá Konráđsd. stóđ sig glćsi­lega í Icesave- og ESB-málum, en hrökk niđur í 5. sćti í próf­kjöri XD í Suđur­kjörd. (og Elín Hirst niđur fyrir 6. í SV). Unnur barđ­ist fyrir sam­ţykkt frum­varps um flótta­menn og hćlis­leit­endur sem varđ illu heilli, en ađ ein­dregn­um vilja Pír­ata og ann­arra vinstri­vill­inga, ađ lögum í sumar, en Unnur Brá var ţá formađur alls­herjar­nefndar Alţingis.

Hún hefur variđ ţessa afstöđu sína og flokksins opinberlega, en í raun gengiđ illa ađ svara mótrökum gegn ţví.

Féll ţessi afstađa hennar illa í kramiđ hjá flokksmönnum hennar? Vitađ er hins vegar, ađ Ásmund­ur Friđriks­son alţing­ismađur tjáđi óánćgju sína međ frumvarpiđ, a.m.k. ađ nokkru leyti (og sat hjá í atkvćđagreiđslu um ţađ eins og Brynjar Níelsson), en Ásmundur náđi mjög góđu sćti í prófkjörinu, varđ ann­ar, nćstur sigurvegaranum Páli Magnússyni (syni bćjarstjórans heitins í Vestmannaeyjum og síđar ráđherra) sem nýtur vinsćlda sinna í Eyjum.

Íslenska ţjóđfylkingin er eini flokkurinn sem berst gegn útlendingalögunum, sem komast, ađ öllu óbreyttu, í gagniđ 1. janúar nk., međ stórauknu innflćđi hćlisleitenda.


mbl.is Páll leiđir í Suđurkjördćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ekki ólíkleg tilgáta.  Reyndar eru nýju útlendingalögin ţess eđlis ađ eiga heima í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  Sé almenningur almennt á móti ţeim verđa afleiđingarnar slćmar.

Kolbrún Hilmars, 11.9.2016 kl. 13:59

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ prófkjörin fóru eins og ţau fóru. Hvers vegna ćtli konur hafi komiđ svona illa út úr prófkjörunum? var ţađ vegna ţess ađ konur mćttu ekki í prófkjörin? eđa voru konur ađ lýsa óánćgju međ verk ţeirra sem veriđ hafa á ţingi? Ţađ eru ekki bara karlmenn sem taka ţátt í ađ velja á listana, skýringin hlýtur ađ liggja hjá konum sjálfum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 11.9.2016 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband