Athyglisvert sjónarmiđ

Sigmars Ţórmundssonar : 

"Um 60% kjósenda Pírata er ungt fólk en ţađ mćtir bara 40% af ţví á kjörstađ. Um 60% kjósenda Framsóknar er miđaldra fólk og eldra fólk en ţađ mćtir yfir 80% á kjörstađ sem útskýrir hvers vegna Framsóknarmenn fá alltaf minna í könnunum heldur en upp úr kjörkössum.

Kannanir eru aldrei leiđréttar fyrir hverjir mćta á kjörstađ og ţví oftast töluvert rangar.

Ţađ kćmi ekki á óvart ađ Píratar og Framsókn verđi međ svipađ fylgi (+-5%) ţegar búiđ verđur ađ telja upp úr kjörkössunum ..."
 

Betri er ein kráka í hendi en tvćr í skógi. (Laxdćla saga.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband