Athyglisvert sjónarmið

Sigmars Þórmundssonar : 

"Um 60% kjósenda Pírata er ungt fólk en það mætir bara 40% af því á kjörstað. Um 60% kjósenda Framsóknar er miðaldra fólk og eldra fólk en það mætir yfir 80% á kjörstað sem útskýrir hvers vegna Framsóknarmenn fá alltaf minna í könnunum heldur en upp úr kjörkössum.

Kannanir eru aldrei leiðréttar fyrir hverjir mæta á kjörstað og því oftast töluvert rangar.

Það kæmi ekki á óvart að Píratar og Framsókn verði með svipað fylgi (+-5%) þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum ..."
 

Betri er ein kráka í hendi en tvær í skógi. (Laxdæla saga.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband