Sverđ fundiđ frá 10. öld í Skaftártungu

Ţetta er stórfrétt, en sennilega er sverđiđ og ađrir munir hluti gamals kumls; landbrot hafđi átt sér stađ ţarna viđ síđasta Skaftárhlaup, nćrri hraunbrún sem jafnvel hefur huliđ ţetta á sínum tíma, en hreinsazt af.

Ţetta er eitt tuttugu sverđa sem fundizt hafa hér frá söguöld. Ţađ er komiđ í fulla rannsókn hjá starfsfólki Minjastofnunar, sem annast mál Ţjóđminjasafns, en sverđiđ er ađ mestu í góđu ástandi.


mbl.is Fundu sverđ frá tíundu öld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband