Vert allrar athygli

Landsfundur Íslensku ţjóđfylkingarinnar ályktar 29. júní sl.:

Íslenska ţjóđfylkingin mótmćlir harđlega nýjum útlendingalögum sem samţykkt voru á Alţingi mótatkvćđalaust. Lögin ganga ţvert á ţađ sem flestar nágrannaţjóđir okkar eru ađ gera í málefnum hćlisleitenda og „flóttamanna“ og nánast galopna landamćri Íslands í anda No Borders-stefnunnar, frá nćstu áramótum, til viđbótar hinu hripleka Schengen, sem ÍŢ vill ađ Ísland segi sig strax úr!

ÍŢ mun beita sér fyrir afturköllun laganna eftir kosningar í haust, fái hún til ţess umbođ kjósenda, enda munu útlendingalögin hafa mjög mikil og neikvćđ áhrif á íslenskt samfélag og munu verđa kostnađarsamari en samfélagiđ rćđur viđ, en ekkert kostnađarmat vegna laganna hefur veriđ birt, og mun aukinn kostnađur vegna laganna lenda sem enn frekari niđurskurđur á íslenska velferđarkerfiđ og heilbrigđiskerfiđ strax.

Ţá mótmćlir Íslenska ţjóđfylkingin ađ ţjóđkirkjan brjóti lög og hafi neikvćđ afskipti af skyldustörfum lögreglu viđ ađ framfylgja íslenskum lögum og reglum ríkisins án tillits til ţess hver í hlut á.

Íslenska ţjóđfylkingin mótmćlir harđlega framkomnu frumvarpi innanríkisráđherra um afnám íslenskra mannanafnahefđa sem gilt hafa nánast frá alda öđli. Telur ÍŢ ţetta enn eina ađförina ađ íslenska ţjóđríkinu og ţjóđmenningu okkar.

Íslenska ţjóđfylkingin gagnrýnir pólitíska misnotkun vinstrimanna á fréttastofu RÚV í fréttaskýringum og krefst ţess ađ stjórnvöld sjái til ţess ađ hlutleysi fréttastofu RÚV sé framfylgt skv. lögum og ađ öll sjónarmiđ og viđhorf fái ađ koma ţar fram ţegar pólitísk álitamál eru til umfjöllunar. En á ţví hefur veriđ mikill misbrestur.

Í stađ ţess ađ taka inn óháđa álitsgjafa allra sjónarmiđa ţá dregur RÚV síendurtekiđ fram á völlinn sérvalda álitsgjafa sem fá ađ ausa úr „réttsýnisskálum“ sínum í drottningarviđtölum um umdeild mál eins og til dćmis úrslit ţjóđaratkvćđagreiđslu Breta um úrsögn úr ESB.

Íslenska ţjóđfylkingin krefst ţess ađ öll skjöl varđandi einkavćđingu bankanna, hina fyrri og síđari, verđi opinberuđ ásamt öllum skjölum varđandi Icesave-máliđ áđur en ţingkosningar fara fram.

Sjá heimasíđuna (međ mjög gagnlegum hliđarsíđum): www.thjodfylking.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband