Hrafnhildur geysist áfram í sundinu

Hrafnhildur Lúthersdóttir vann stćrsta afrek íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum ţegar ...

 

Hrafnhildur skvísa, leiftrandi lýsa

ljós ţinna augna gleđi.

Megirđu´ í nótt fara mikinn og skjótt ;

ég mína legg ćru ađ veđi,

ađ komistu´ á verđlaunabekkinn. Ţú berđ

međ brosi af keppendum ţínum

og fram úr ţeim skýzt, ég veit ţađ jú víst :

ţú vonunum bregzt ekki mínum !

 

Hrafnhildur hreppti 6. sćtiđ í 100 m á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro. Um ţann árangur orti ég:

 • Sjötta bezt í heimi hér
 • er Hrafnhildur, sem Lúther á
 • međ kvinnu sinni -- sýnist mér
 • á sundi bćđi fleyg og kná
 • og brosir eins og borgađ sé
 • í billjónum í reiđufé!

Eftir ţađ sund lét hún ţau orđ falla, ađ ţá vćri af og frá ađ hún hćtti viđ ađ halda áfram sundferlinum. Ég vitnađi til ţeirra orđa hennar í nćstu vísu, um leiđ og ég óskađi henni sigurs í 200 metra baksundinu, sem fór svo fram um fimmleytiđ í dag ađ íslenzkum tíma.

 • "Af og frá ég hćtti hér!"
 • hermir kempan sigurviss.
 • Gulliđ slíkri glćstri ber,
 • gefist brátt ađ verđi Miss
 • World á sínu sviđi, já,
 • sunddrottning svo verđi ţá!

En í bili varđ hún fjórđa af átta keppendum í ţví sundi í dag og nćr ţess vegna, sem sú tíunda af 24 konum í ţremur rásaflokkum, í undanúrslitin í nótt, nokkru eftir kl. 2 ađ okkar tíma. Hún var 1,47 sekúndum undir sínu Íslandsmeti í dag (sem er 2:22,72 mín­út­ur), ţannig ađ hún á enn mjög góđa möguleika í keppninni í nótt.

Rćtt er viđ foreldra Hrafnhildar, Lúther Sigurđsson og Ingibjörgu Ragnarsdóttur, á líflegu myndbandi međ ţessari frétt á Ruv.is.

Ólymp­íu­leik­arn­ir í Ríó

Hrafnhildur Lúthersdóttir.

Á meiri orku inni í kvöld


mbl.is Hrafnhildur aftur í undanúrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţótt Hrafnhildur hafi ekki náđ inn á verđlaunapallinn í fyrrinótt, hefur hún tímann fyrir sér á nćstu árum, og ég heiti á hana ađ bregđast ekki vonum okkar! smile

En Eygló Gústafsdóttir varđ ţriđja í sínum riđli í 200 m baksundi kvenna í Ríó í nótt og í 7. sćti í heild og sló bćđi Íslands- og Norđurlandamet, synti á 2:08,84 mín­út­um í ţessum undanúr­slit­um, bćtti sitt eigiđ Íslands- og Norđur­landa­met um 20 sek­úndu­brot, sjá hér frétt Sindra Sindrasonar:

Eygló synd­ir til úr­slita

Eygló Ósk Gústafsdóttir á ferđinni í Ólympíusundlauginni í Ríó.

Eygló Ósk Gúst­afs­dótt­ir á ferđinni í Ólymp­íu­sund­laug­inni í Ríó. AFP

Jón Valur Jensson, 12.8.2016 kl. 05:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband