Glámskyggn Trump?

Ekki lízt mér á Donald Trump í nýrri frétt. Hann virđist reiđu­búinn ađ stefna í hćttu vörnum NATO-ríkja međ ţví ađ láta vita, ađ honum ţyki ekki sjálf­gefiđ, ađ árás á eitt ţeirra beri ađ taka sem árás á ţau öll. Hann talar óvarlega um Eystra­saltsríkin og virđist ekki sjá atburđi heimsins í réttum hlut­föllum ţegar hann talar um morđ á nokkrum hvítum lögreglu­mönnum í eigin landi sem meira stórmál en erlenda atburđi sem ógnađ geta friđi í Evrópu!


mbl.is Vill gjörbreyta utanríkisstefnunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband