Í lok fyrstu kapprćđu allra forsetaframbjóđenda í sjónvarpssal; Sturla brilljerađi; en fyrst ađ ESB-málinu

Ég veit fyrir 100% víst, ađ Davíđ er harđur andstćđingur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Ţađ er Guđni Th. hins vegar ekki.

Skyldi Andri Snćr vera skárri? Nei, einmitt hann vildi ekki sverja ESB-hrifningu af sér (í nýlegum sjónvarpsţćtti).

En hvađ um Höllu? Hún hefur látiđ í ţađ skína, ađ hún sé ekki lengur hlynnt ESB-ađild, en kannski er ţađ bara eins og hjá Jóni Baldvin Hannibalssyni: tímabundin yfirlýsing um ađ mađur flýi ekki inn í brennandi hús; en ţegar bruninn er afstađinn, hvađ ţá? Kemur ţá ekki í ljós hin gamla grundvallarafstađa ţessa fólks til hins volduga stórveldis? Já, og lítil hugsun um innihald og gildi fullveldis?

Halla var ennţá í haust međlimur ESB-leiđitömu öfugmćlasamtakanna "Já Ísland!" Ćtli fullveldissinnum sé ekki bezt ađ taka miđ af ţví fremur en kannski hentistefnu-yfirlýsingum?

----------OOOOOOOOOOOOOOOOooooo----------

Andri Snćr stóđ sig í heildina fremur laklega ađ kvöldi ţessa 3. júní, en átti samt nokkra góđa punkta eins og ţann, ađ "viđ ćttum ađ geta klárađ ţetta mál á tveimur árum" -- hvađa mál? Jú, ađ koma tungumála­kennslu nýbúa í viđunandi horf (ţ.m.t. reyndar ađ rćkta ţeira eigin tungumál líka í skólakennslunni; en hér er reyndar sá hćngur á, ađ ţótt ţetta sé mjög skynsamleg afstađa gagnvart ţörf Pólverja fyrir slíka ţjónustu, ţá myndi ţađ sennilega sporđreisa rekstur grunnskólanna, ef ţađ sama ćtti ađ gilda um "hundrađ tungumál" sem Andri segir töluđ hér!).

Ástţór var ţarna eins og ásćkinn sóknarhermađur og vann gegn sjálfum sér međ ţví ađ fara offari, ekki sízt gegn Davíđ og í yfirgengilegum yfirlýsingum. Hér skal á ţađ minnt, ađ innrásin í Írak 2003 kostađi um 6.000 mannslíf, ekki 1,3 milljónir. Ţađ er eftirleikur gagnstćđra ofstćkisafla súnníta, sjíta og al-Qaída, sem kostađ hefur mannfall um 100.000 eđa allt ađ 130.000 manna í landinu (ekki 1,3 millj.).

Ástţór hefđi mátt minnast á beina ábyrgđ Jóhönnustjórnar á loftárásunum á Líbýu, sem áttu stóran ţátt í fyrstu bylgju flóttamannastraums yfir Miđjarđarhafiđ. Ólíkt Íraksstríđinu stóđ NATO formlega ađ ţeim árásum, og Ísland hefđi getađ beitt ţar neitunarvaldi, sem Össur nokkur neitađi sér hins vegar um og varđ ţar međ valdur ađ stríđsađgerđum.

En Ástţór mćlti ţarna skelegglega gegn íhlutun Bandaríkjanna í Úkraínu og hefđi raunar mátt bćta um betur međ ţví ađ geta um međađild Evrópusambandsins ađ ţví ađ steypa löglegri stjórn landsins. Afleiđingin er enn sú mikla spenna, sem ţarna ríkir, og hefur ţađ sízt veriđ til ađ bćta ástandiđ ađ Evrópusambandiđ og Bandaríkin halda uppi viđskiptaţvingunum gegn Rússlandi, ađgerđ sem ríkisstjórn Bjarna Ben., Gunnars Braga og Lilju Alfređsdóttur tekur fullan ţátt í, en Ástţór gagnrýndi réttilega (skađi okkar er hins vegar mun meiri en 5 milljarđar króna á ári).

Davíđ stóđ sig vel ađ vanda og hefur ţó sézt öflugri nýlega, m.a. í ţćttinum góđa hjá Birni Inga á Eyjunni. Hann ţarf ekki ađ vera feiminn viđ ađ minna aftur á raunalega dapurlega afstöđu Guđna Th. í Icesave-málinu; hann getur látiđ Guđna um verđskuldađa feimni vegna ţess máls.

Guđni Th. kom vitaskuld vel fyrir eins og venjulega, en ég velti ţví fyrir mér, hvort hann hafđi veriđ ađ segja ósatt ţegar hann strauk tvisvar skyndilega um nefiđ!

Guđrún Margrét virtist ćtla ađ koma klaufalega fyrir í byrjun, en bćtti ţađ allt, er á leiđ, og var međ góđan málflutning og sanngjarnan, m.a. í innflytjendamálum.

(Hér er ég nánast ađ lognast út af vegna syfju, bćti ţessu einu viđ ađ sinni:)

Sturla Jónsson kom á óvart fyrir skeleggan málflutning, ekki sízt fyrir fólk sem minna má sín en ađrir í samfélaginu og ţá sem eignasviptir hafa veriđ í kreppunni; og ţó var hann alveg laus viđ ástţórslegar upphrópanir eđa geđshćringu. Ţegar ađ honum kom loksins í umrćđu um stjórnarskrána, taldi ég líklegt, ađ ţar myndi enn einn frambjóđandi afhjúpa sitt eigiđ hugsunarlitla samsinni viđ ţví, sem sumir kalla "nýju stjórnar­skrána", en ţarna brást minn málvinur ekki og sagđi m.a. um lýđveldisstjórnarskrána ágćt orđ, sem ég vil enda ţennan pistil minn á: "en ţađ er brjálćđi ađ kollvarpa henni, ţví ađ ţađ myndar kaos í samfélagi okkar; en viđ ţurfum sannarlega ađ fara yfir hana.

Ég spái ţví, ađ út á frammistöđu sína ţetta kvöld aukist fylgi Sturlu verulega. Hann nýtur enn mikils trausts međal hlustenda Útvarps Sögu, og ekki mun ţetta draga úr ţeim, en ţar var hann jafnvel efstur um tíma í könnunum, en nr. 2 í einni nýlegri, ţar sem Davíđ var efstur og Guđni ţriđji. Svo er eitt enn, sem gćti haft veruleg áhrif hér, ef rétt er sem Sturla segir, ađ 30.000 Íslendingar hafi flutzt úr landi í kjölfar kreppunnar: Ţar á međal eru margar eignasviptar fjölskyldur, en ţćr hafa trúlega fariđ á mis viđ upphringingar frá Gallup, MMR og Félagsvísindastofnun nýlega. Margir ţar á međal hlusta hins vegar á Útvarp Sögu á netinu, og Sturla talar eins og út úr hjarta ţeirra margra. Og ţeirra atkvćđi eiga líka eftir ađ skila sér 25. júní!


mbl.is Ástţór skýtur á Guđna og Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband