Hege Storhaug á Íslandi - er á Útvarpi Sögu í dag og í kvöld - afhjúpar kvennakúgun islams

Ţessi norska kona, 53 ára, međ bakgrunn í vinstri- og kvennahreyfingu, er höf. metsölubóka, m.a. Ţjóđaplágan Íslam og Dýrmćtast er frelsiđ, sem báđar eru komnar út á íslenzku. Hún er afar vel upplýst um islam og siđvenjur í m.a. Pakistan, ţar sem hún dvaldist um árabil, og hefur rannsakađ rćtur og upphaf islams og talar um ţađ sem hćttulega hugmyndafrćđi, sem er ekki ađeins trú, heldur líka pólitík. Sjálf hefur hún veriđ blađamađur um áratugi.

Hún er alveg laus viđ bjartsýni í ţessum málum, varđandi útbreiđslu islams til Evrópu og sérstaklega í Noregi, ţar sem fram hafa fariđ m.a. hjónavígslur stúlkna jafn ungra sem 13 ára viđ miđaldra eđa gamla karla, einnig mannrán (kvennarán) og heiđursmorđ. Hún telur ekki bjarta tíma fram undan og varar okkur Íslendinga viđ: ađ ţađ verđi mjög erfitt ađ snúa til baka, ţegar eđa ef ţetta allt fer hér af stađ međ auknum innflutningi (sem yrđi óhjá­kvćmi­lega mjög verulegur, ef núverandi útlendinga­laga­frumvarp allra flokka á Alţingi verđur ađ veruleika, m.a. vegna stóraukins "réttar" hvers nýbúa til ađ "sameina fjölskyldu sína" í nýja landinu!). Miklu víđar var komiđ viđ í frásögn hennar en hér hefur veriđ minnzt á.

Hún verđur međ erindi á Foss-Hóteli á Höfđatorgi kl. 20 í kvöld, ţar sem hún mun einng árita bćkur sínar tvćr, sem hér voru nefndar.

Hún býr viđ lífláts­hótanir, er međ óskráđ heimili, hefur ţurft lögreglu­vernd á fundum sínum í Noregi og orđiđ fyrir einni líkamsárás.

Hege rćddi í ţćttinum (á ensku) viđ Pétur Gunnlaugsson lögfrćđing, sem var međ margar góđar spurningar og umrćđu, og Magnús Ţór Hafsteinsson (fyrrv. alţingismađur og ţýđandi nefndra bóka) ţýddi mál hennar vel og greiđlega fyrir hlustendur. Saman tekiđ var ţetta stórgóđur ţáttur, mjög áhugaverđur, fróđlegur um margt sem ríkis­fjölmiđillinn upplýsir okkur treglega um. Ţátturinn verđur svo endurtekinn á FM 99,4 kl. 10 í kvöld.

PS. Hér er fréttargrein Jóhanns Kristjánssonar á vef Útvarps Sögu um ţetta viđtal og í lokin gefinn ţar beinn tengill inn á ţáttinn, sem er hér (smelliđ!):  Hege kynnti bók sína undir vernd vopnađra lögreglumanna -- en myndin er af Hege og Magnúsi Ţór:Hege kynnti bók sína undir vernd vopnađra lögreglumanna

PPS. Harmageddon-viđtal viđ Hege Storhaug -- hún stendur sig frábćrlega vel:

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband