22.5.2016 | 22:44
Forsjárhyggjan um efni sjónvarps í Reykjavík og Brussel
Nú þegar er fréttadagskrá og fréttaaukar Rúv og 365 mjög á bandi Evrópusambandsins, og það er ekki nema í samræmi við það, að ESB færir sig nú upp á skaftið og vill setja lágmarkskvóta um evrópskt efni sjónvarpsmiðla (20%); tillögurnar koma frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.
![]() |
Vilja setja kvóta á evrópskt efni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Sjónvarp, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.