Dýrkeyptur slóđaskapur vanhćfrar borgarstjórnar

Ótrúlegur er slóđagangur borgarstjórnarmeirihutans viđ endurnýjun Hverfisgötu sem verđur áfram lokuđ a.m.k. út sumariđ. Ćtli ţeim nćgi ekki svona hálfur áratugur til ađ drepa niđur allt athafnalíf ţar? Svo vantar alveg strćtisvagnaleiđ um verzlunarhverfiđ frá Hlemmi niđur á torg, engin stoppistöđ ţar nálćgt, en ćtli gatan verđi ekki hálfófćr vegna beygja, ţrenginga og ótal hrađabungna, ţegar ţessum fram­kvćmdum verđur loksins lokiđ? Verđur ţetta ţá göngustígur fyrir ferđamenn í ótal hótelum og hostelum viđ götuna og hjólreiđa-forréttindahópinn?

Mynd: Iceland Monitor/ Júlíus Sigurjónsson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ getur ekki veriđ auđvelt ađ reka fyrirtćki viđ Hverfisgötuna í Reykjavík. Gatan er búin ađ vera í druslum, meira og minna, árum saman. Nćsta verkefni borgarstjórnar, viđ götuna, hlýtur ađ verđa ađ jafna bílastćđahúsiđ viđ jörđu, eđa breyta ţví í hótel, ţar sem enginn kemst ađ nema gangandi, eđa hjólandi. Er nema von ađ borgarsjóđur tapi hundruđum ţúsunda á tímann, áriđ um kring, árum saman?

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 20.5.2016 kl. 22:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég biđ ţig ađ afsaka allt of seina birtingu, Halldór, ég var mér ekki međvitađur um ađ athugasemd vćri komin.

Jón Valur Jensson, 22.5.2016 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband