Fáfrćđi útlenzkra, sem ýmsir hér halda alvitra um íslenzk mál !

Merkilega er hann fáfróđur franski fréttamađurinn sem heldur ađ Bjarni ráđherra segi af sér vegna ţess ađ mótmćlendur "munu ekki hćtta ađ mót­mćla ţar til [fyrr en] ţú seg­ir af ţér." Fćkkađ hefur svo í röđum "mótmćlenda", ađ frá ţví ađ vera um 9-12.000 fóru ţeir niđur í um 400 á Austurvelli í gćr og um TÍU öskrandi stykki viđ Bessastađi; hugsjónin er ekki meiri en svo.

En höfum allt ţetta í huga líka: Hart hefur veriđ tekizt á í stjórnmálum okkar allt frá ţví í bankakreppunni og fyrr. Núverandi stjórnarandstađa, illa lemstruđ af eigin landráđaviđleitni, stjórnarskrárbrotumsvikum og óhćfuverkum í Jóhönnustjórn, er full kergju og haturs út í ţađ ástand ađ langtum skárri ríkisstjórn sitji hér ađ völdum og njóti ávaxtanna af stórbćttum hag Íslands á alla lund.

Ţetta er bakgrunnur ţess, ađ jafnan má treysta ţví, ađ gremjufullir andstćđingar ríkisstjórnarinnar ţyrpast saman til mótmćla, gefist ţeim minnsta tilefni til og fái ţeir óskipta hvatningu til frá međvirkri vinstrisinnađri Fréttastofu Rúv og Baugsfjölmiđlum.

Ţar fyrir utan var sviđsetning viđtals hins ófaglega "leynisgests" međ ţvílíkum endemum, ađ mörgum varđ um og ó og allir fylltust pólitískum áhuga, og "fréttastofurnar" og stjórnarandstađan sáu um oftúlkunina međ stóryrđum og ađ keyra á ađ nýta ţetta tćkifćri til ađ virkja "ţjóđina".

En "ţjóđin" er nú ekki meira en svo á móti Bjarna Ben., ađ hann nýtur enn yfirgnćfandi stuđnings ţeirra, sem kjósa flokk hans (yfir 80%).

Og svo var ţađ skínandi gott VEĐRIĐ og FORVITNIN, sem drógu margan niđur á Austurvöll sl. mánudag. Ţví fer fjarri, ađ hćgt sé ađ gefa sér, ađ allir ţar hafi veriđ beinir mótmćlendur.

Og svo er ţjóđin vitaskuld ekki harla óskeikul í málum, ţegar hún hefur veriđ villt svo og tryllt, ađ jafnvel ágćtustu menn eru farnir ađ tala um, ađ okkar fráfarandi forsćtisráđherra sé "orđinn heimsfrćgur sem einn spilltasti ţjóđhöfđinginn"! -- og ţó engin lagabrot á hann sönnuđ né á konu hans!

Nú ţegar um hefur hćgzt og stefnt er markvisst á kosningar í haust, er vitaskuld engin ástćđa til eilífs ţrýstings rammpólitísks mótmćlaliđs sem fer sífćkkandi og er ekki fulltrúi ţjóđarinnar, t.d. ekki landsbyggđarfólks.

Svo er ţađ yfirmáta hneykslanlegt af Róberti Marshall, fyrrverandi (óupplýstum) fréttamanni og núverandi fulltrúa óvinsćls, ef ekki deyjandi flokks BF, ađ vera međ ţćr beinu hótanir, ađ engum lagafrumvörpum ríkisstjórnarinnar verđi hleypt í gegnum ţingiđ! Til ţess var hann ekki kosinn á ţing, ađ hann stöđvađi ţar hiđ eiginlegasta verkefni Alţingis: ađ setja lög fyrir land og ţjóđ. Mađurinn er ekki hlutverki sínu vaxinn og full ţörf á ađ breyta ţingsköpum, ef ţetta yrđi í heild stefna stjórnarandstöđunnar allt til haustkosninganna. En ţetta, međ öđru, sýnir ţćr öfgar sem veriđ hafa í loftinu síđustu daga hjá stjórnarandstöđu sem er alveg ađ missa sig í eigin ćsingi.

Svo er ţađ stađreynd, ađ ţessi sama stjórnarandstađa FELLDI á valdatíma Jóhönnustjórnar tillögu Lilju Mósesdóttur um ađ ţrengja harkalega ađ möguleikanum til fjárfestinga í skattaparadísum á aflandseyjareikningum.

Ţađ var og er jafnvel bein stefna Samfylkingarinnar ađ koma okkur inn í Evrópusambandiđ, ţar sem aflandsreikningar eru enn löglegir og ESB liđkar jafnvel fyrir notkun ţeirra.

Loftur Altice Ţorsteinsson verkfrćđingur sagđi frá CNN-viđtali viđ Gerald Ryle um Panama-skjölin:

"Menn ćttu ađ hafa í huga, ađ aflandsreikningar eru ekki ólöglegir og Evrópusambandiđ er beinlínis stofnađ til ađ gera notkun ţeirra auđvelda. Frjálst fjármagnsflćđi er einn af fjórum megin-ţáttum ESB.

Umrćđan hér á landi, sem stjórnađ er af RUV-Samfylkingu, snýst um ađ fella núverandi ríkisstjórn međ gagnrýni á aflands-reikninga, sem eru órjúfanlegur hluti ESB. Ţađ er kaldhćđni ađ RUV-Samfylking hefur bara eitt stefnumál, sem er ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ og ţar međ ađ auđvelda flutning fjármags frá landinu.

Viđurkennt er ađ innan ESB eru sérstaklega góđ skattaskjól og má nefna Bretland og Lúxemborg. Skattaskjól og aflandsreikningar er ekki nýtt fyrirbćri, sem ESB segist stundum ćtla ađ útrýma. Ekkert er ţó gert og ţađ er enn ein lygin [...] ađ ESB ćtli ađ gera eitthvađ."

Samfylkingin nýtur ţrátt fyrir belging sinn ekki mikils trausts (ekki hálfs á viđ Sjálfstćđisflokk), og nánari skođun ţessara mála mun greinilega hvorki auka veg hennar né heiđur.


mbl.is Frakki tekur Bjarna á beiniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tek undir ţetta, Jón Valur.  Er sjálf á móti EES samningnum og vil tvíhliđa samning viđ ESB líkt og Sviss hefur náđ.  Ţrátt fyrir ţađ get ég ekki áfellst ţá sem nýttu sér EES samninginn til frjálsra fjármagnsflutninga.  Ţađ sem mér ţykir undarlegast er ađ ţeir sem styđja EES samninginn virđast ekki gera sér grein fyrir ţví hvađ í honum felst.

Kolbrún Hilmars, 8.4.2016 kl. 15:53

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Góđur pistill kćri Jón Valur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.4.2016 kl. 22:13

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

 Ţađ er broslegt ţegar Frakkar fara ađ ímynda sé ađ ţeir sé svo merkilegir ađ hafa efni á ađ gera spaug međ ađra.

 Frakkar sem aldrei hafa unniđ nokkurt stríđ en hafa ţó haft frumkvćđi ađ á stundum.  Bestuvinir Frakka eru Rússar, ţó líklega hafi slest uppá vinskapinn nú um stundir vegna innrásarskipana sem frakkar smíđuđu handa Rússum en NATO stöđvađi afhendingu.

 En til hvers vantađi Rússa sérsmíđuđ innrásarskip og af hverju voru ţau smíđuđ í Frakklandi og af hverju varđ Evran til og af hverju gat Frakkland ekki varist ţjóđverjum hernađarleg og nú fjármálalega?  

Hrólfur Ţ Hraundal, 9.4.2016 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband