Eru sumir jafnari en ađrir?

Á Björk Guđmundsdóttir fyrirtćki á Bahamaeyjum til ađ komast hjá brezkum skatti? (sjá HÉR!).

Merkilegt er í ljósi skattaskjóls-umrćđu, ađ Björk brá sér um áriđ til Bahama-eyja til ađ ljúka viđ plötu, "ađ ráđi bókhaldara Bjarkar, sem ráđlagđi henni ađ stofna ţar fyrirtćki til ađ komast undan gríđarlegum sköttum í Bretlandi," eins og segir í tilvísađri heimildViđskiptablađsins. (Til samanburđar er engin minnsta vitneskja fyrir ţví, ađ forsćtisráđherrahjónin hafi reynt ađ forđast skattlagningu til Íslands.)

Hvađ segja vinstri menn og Rúvarar nú? Eru allir jafnir gagnvart krítík ţeirra í alvöru?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún verđur ađ segja af sér strax

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 7.4.2016 kl. 09:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta snýst ekki um ţađ, Sigurđur, heldur um ţetta:

1) tvöfeldni Rúvara og vinstri manna,

2) hugsanleg skattsvik, ef hún er ennţá íslenzkur ríkisborgari, en ég tek fram, ađ ég fullyrđi ekkert í ţessu efni.

Jón Valur Jensson, 7.4.2016 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband