Dauðarefsing? - já, í tilfellum sem þessum

Kamerún-menn átta sig á því, að gegn hryðjuverkasveitum Boko Harams er vissara að geta beitt dauðarefsingu, enda eru þetta stórhættuleg samtök sem gætu með miklu mannfalli fangavarða frelsað sína helztu óbótamenn úr fangavist.

Síðustu páfar hafa verið andvígir dauðarefsingum, en þó gert undanþágu í tilfellum þeirra landa sem geta ekki tryggt nægilega öryggi borgara sinna með dýrri öryggisgæzlu fjöldamorðingja sem þegar hafa sýnt hve hættulegir þeir eru.

89 liðsmenn níg­er­ísku hryðju­verka­sam­tak­anna Boko Haram hafa verið dæmd­ir til dauða í Kam­erún. Menn­irn­ir voru dæmd­ir fyr­ir brot gegn lög­um um hryðju­verki fyr­ir her­rétti fyr­ir þátt sinn í nokkr­um árás­um í land­inu. Árið 2014 voru samþykkt lög í land­inu sem heim­ila dauðarefs­ing­ar vegna hryðju­verka en þetta er í fyrsta skipti sem þeim er beitt. (Mbl.is)

 


mbl.is Beita dauðarefsingu í fyrsta skipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband