Dauđarefsing? - já, í tilfellum sem ţessum

Kamerún-menn átta sig á ţví, ađ gegn hryđjuverkasveitum Boko Harams er vissara ađ geta beitt dauđarefsingu, enda eru ţetta stórhćttuleg samtök sem gćtu međ miklu mannfalli fangavarđa frelsađ sína helztu óbótamenn úr fangavist.

Síđustu páfar hafa veriđ andvígir dauđarefsingum, en ţó gert undanţágu í tilfellum ţeirra landa sem geta ekki tryggt nćgilega öryggi borgara sinna međ dýrri öryggisgćzlu fjöldamorđingja sem ţegar hafa sýnt hve hćttulegir ţeir eru.

89 liđsmenn níg­er­ísku hryđju­verka­sam­tak­anna Boko Haram hafa veriđ dćmd­ir til dauđa í Kam­erún. Menn­irn­ir voru dćmd­ir fyr­ir brot gegn lög­um um hryđju­verki fyr­ir her­rétti fyr­ir ţátt sinn í nokkr­um árás­um í land­inu. Áriđ 2014 voru samţykkt lög í land­inu sem heim­ila dauđarefs­ing­ar vegna hryđju­verka en ţetta er í fyrsta skipti sem ţeim er beitt. (Mbl.is)

 


mbl.is Beita dauđarefsingu í fyrsta skipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband