Forsetaframboðsraunir Þorgerðar Katrínar

Eindregið er ég fylgjandi áframhaldi málskotsréttar forsetans. 

En ... þó að hlustendur Útvarps Sögu séu vitaskuld ekki fulltrúar allrar þjóðarinnar, er fróðlegt að kynnast afstöðu manna í forseta-framboðsmálum. Þar var, á vef ÚS, spurt sl. 24 klst.: "Vilt þú að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gefi kost á sér í embætti forseta Íslands?"

Niðurstaðan er komin: JÁ sögðu 100, hlutlausir voru 22 (1,6%), NEI sögðu 1215 eða 90,9%! Jámenn Þorgerðar voru aðeins 7,5%!


mbl.is Gætu leitað til forsetans áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það er líkt með Þorgerði og fjármála bröskurum, að hún er hrifin af Evrópusambandinu.  Ef svo færi að Trójuhestur Evrópusambandsins lenti þarna inn vegna samtaka máttar ósvífinna og heimskulegra laga um forseta kjör þá þurfum við líka að hafa annan öryggisventil ef óþjóðleg lög yrðu samþykkt af forseta embættinu.  

Hrólfur Þ Hraundal, 25.2.2016 kl. 21:37

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar þakkir fyrir innleggið, Hrólfur, og fyrir þínar ábendingar. Jafnframt afsökunarbeiðni til þín vegna seinnar birtingar, það láðist hér í gærkvöldi og í morgun að athuga innlegg í stjórnborðinu.

Jón Valur Jensson, 26.2.2016 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband