Forsetaframbođsraunir Ţorgerđar Katrínar

Eindregiđ er ég fylgjandi áframhaldi málskotsréttar forsetans. 

En ... ţó ađ hlustendur Útvarps Sögu séu vitaskuld ekki fulltrúar allrar ţjóđarinnar, er fróđlegt ađ kynnast afstöđu manna í forseta-frambođsmálum. Ţar var, á vef ÚS, spurt sl. 24 klst.: "Vilt ţú ađ Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir gefi kost á sér í embćtti forseta Íslands?"

Niđurstađan er komin: JÁ sögđu 100, hlutlausir voru 22 (1,6%), NEI sögđu 1215 eđa 90,9%! Jámenn Ţorgerđar voru ađeins 7,5%!


mbl.is Gćtu leitađ til forsetans áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er líkt međ Ţorgerđi og fjármála bröskurum, ađ hún er hrifin af Evrópusambandinu.  Ef svo fćri ađ Trójuhestur Evrópusambandsins lenti ţarna inn vegna samtaka máttar ósvífinna og heimskulegra laga um forseta kjör ţá ţurfum viđ líka ađ hafa annan öryggisventil ef óţjóđleg lög yrđu samţykkt af forseta embćttinu.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.2.2016 kl. 21:37

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar ţakkir fyrir innleggiđ, Hrólfur, og fyrir ţínar ábendingar. Jafnframt afsökunarbeiđni til ţín vegna seinnar birtingar, ţađ láđist hér í gćrkvöldi og í morgun ađ athuga innlegg í stjórnborđinu.

Jón Valur Jensson, 26.2.2016 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband