Naggríssvísa

Ţessa örlitlu stöku hafđi ég eitt sinn lagt inn á Facebók sonar míns, en seinna hćtti hann á Facebók, og ţví er hún horfin ţađan. Međ fylgdi líka ţessi tilheyrandi mynd, enda vísan ort viđ myndina:

 

11054348_721973557924495_4908948604505646644_nHér er ég góđur ađ hanga

og (hć!) ef ţig skyldi langa

ađ dingla ţér dál´tiđ međ mér,

ţá er nóg hér af snćri, svo snúumst

viđ snjallir í hring, víg-búumst

gegn óvígum óvinaher!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband