Loftur Altice Ţorsteinsson verkfrćđingur afhjúpar öfgasamtök Yassers Arafat og hann sjálfan

Lestur greinar hans í Morgunblađinu í gćr var áhrifaríkur. Sjaldan, ef nokkru sinni, hefur komiđ fram jafn eindregin gagnrýni á al-Fatah, PLO og leiđtoga ţessara samtaka, Yasser Arafat, í íslenzkum fjölmiđli. Ţessi grein Lofts er nú ađgengileg öllum ađ lesa á vefsíđu Samstöđu ţjóđar, hér (smelliđ!):

Hryđjuverkasamtökin PLO, Fatah og mújahidinn Yasser Arafat

Menn skulu vera viđbúnir óvćntum fréttum af liđnum atburđum!

Í frétt á Mbl.is 14. desember sl.: 

Meiri­hlut­inn styđur hnífa­árás­ir

geta íslenzkir Palestínuvinir svo reynt ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd, ađ međal palestínsks almennings er nú uppi öfgafullur stuđningur viđ morđárásir einstaklinga á Ísraelsmenn (međ hnífum og öđrum morđtólum) -- og einnig stuđningur viđ vopnađa upp­reisn gegn Ísra­el og viđ öfgasamtök Hamas!

Já, 65% Palestínumanna eru jafnvel andvígir Mahmud Abbas, for­seta heima­stjórn­ar Palestínu­manna, 65% vilja ađ hann segi af sér. Sam­kvćmt könn­un­inni myndi hann tapa fyr­ir Ham­as-sam­tök­un­um (Mbl.is), en bćđi Bretland, Bandaríkin og Evrópusambandiđ hafa skilgreint ţau sem hryđjuverkasamtök (einnig voru PLO-samtökin skilgreind sem slík um tíma af Bandaríkjunum; sjá nánar um öll slík fordćmd hryđjuverksamtök á lista HÉR á Wikipediu).

Međ ţessar öfgar í veganesti, sem fram koma í nefndri skođanakönnun, geta Palestínumenn seint búizt viđ ţví, ađ friđur takist á svćđinu. Og eini friđurinn, sem Yasser heitinn Arafat sćtti sig viđ, var alger sigur yfir Ísrael, eins og sjá má skýrar stađreyndir um í grein Lofts.

HÉR, á fréttaknippi Mbl.is: Ísrael/Palestína, geta menn fylgzt međ fréttum ţar af ýmsu tagi frá Landinu helga.  


mbl.is Byssumađur myrti tvo í Tel Aviv
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband