Allt í ökkla eđa eyra um stjórnarskrána hjá Ţorvaldi Gylfasyni

(Endurbirt grein.)

Borubrattur er “stjórnlagaráđs”-mađurinn ađ vitna í Ţráin Eggertsson prófessor! GERVIRÖK notar hann svo til ađ sýna sem “stađreynd” ađ viđ ţurfum “nýja stjórnarskrá” í stađ lagfćringa á ţeirri, sem viđ nú höfum.

Ţorvaldur víkur hvergi ađ ţví í Fréttablađsgrein sinni [31. marz 2011], ađ sá dr. Ţráinn Eggertsson prófessor, sem hann vitnar í, hefur eindregiđ hafnađ lögmćti ţess “stjórnlagaráđs” sem Ţorvaldur er svo frakkur ađ taka ţátt í.

Ţráinn sagđi í stuttri grein eftirfarandi um val stjórnvalda á mönnum í stjórnlagaráđ, međ hliđsjón af fregnum um, ađ ýmsir treystu sér ekki til ađ taka ţeirri skipan í ráđiđ, ţar sem hún vćri byggđ á svo hćpnum eđa ólögmćtum forsendum:

Ţessi ađferđ ađ velja fulltrúa í stjórnlagaráđ hefur afleiđingar sem í hagfrćđi nefnist hrakval (á ensku: adverse selection). Hrakval lýsir sér í ţví ţegar menn óafvitandi velja bjagađ safn einstaklinga međ eiginleika sem ganga ţvert á markmiđiđ sem stefnt er ađ. Í ţessu tilviki veljast ţeir einir í stjórnlagaráđ sem taka ekki mark á dómi hćstaréttar um ógildingu kosningar til stjórnlagaţings. Međ öđrum orđum: Ţeir einir eru valdir til ađ semja nýja stjórnarskrá sem taka ekki mark á stjórnarskrá lýđveldisins.

Jafnvel Salvör Nordal, sem fékk nćstflest atkvćđi í kosningu til stjórnlagaţings, hefur í bréfi til Alţingis gagnrýnt “afgreiđslu og málatilbúnađ um skipun ráđsins. Eins og ţingsályktun um ráđiđ sé úr garđi gerđ, sé umbođ ţeirra sem setjast í ráđiđ veikt, svo ekki sé meira sagt,” segir hún, ennfremur:

  • „Af öllu ferli málsins er ljóst ađ stjórnvöld hafa ekki dregiđ rétta lćrdóma af rannsóknarskýrslu Alţingis sem lagđi áherslu á mikilvćgi vandađs undirbúnings og vinnubragđa í hverju máli og setur ţá sem bođiđ er sćti í ráđinu í erfiđa stöđu,” segir Salvör međal annars í bréfinu. (Mbl.is.)

Siđferđislega er Ţorvaldur ţví á veiku svelli hér, raunar Salvör líka, ţví ađ hún gat ekki látiđ ţađ á móti sér ađ taka ţátt í hinu vellaunađa starfi umbođslauss “stjórnlagaráđsmanns” – en til ađ gera starfiđ enn meira freistandi framlengdi ríkisstjórnin starfstímann um 1-2 mánuđi, á ţessum líka fínu alţingismanns-launum, og fór létt međ ţađ ađ auka ţau ríkisútgjöld eins og í margvíslegan annan óţarfa ţrátt fyrir 97 milljarđa halla á ríkissjóđi áriđ 2010 – eins og 1,3 milljarđa mokstur úr vösum skattborgara í stjórnmálaflokkana á hverju kjörtímabili og einhverjar fúlgur í Jafnréttisstofu, Lýđheilsustofu o.fl. eftirlitsstofnanir ríkisins (nýjasta embćttiđ á ađ verđa fjölmiđlaeftirlit međ ígildi dómsvalds!); og ótalinn er hér fjáraustur fjármálaráđherra í “sérfrćđinga og ráđgjafa” vegna Icesave.*

Aftur ađ Ţorvaldi. Hann segir í grein sinni í Fréttablađinu í gćr [31. marz 2011], ađ “til ađ bćgja ţessari hćttu frá ["ađ Ísland lćsist inni í skuldabasli og byrji ađ líkjast ţróunarlöndum einnig í efnahagslegu tilliti"] ţarf gagngerar umbćtur á ýmsum sviđum og einnig, virđist mér, nýja stjórnarskrá … Íslendingum dugir ekki óbreytt stjórnarskrá, úr ţví ađ spillingin, sem ásamt öđru lagđi íslenzkt efnahagslíf á hliđina 2008, gat ţrifizt hér viđ gildandi stjórnskipan. Ţessi blákalda stađreynd kallar auk annars á nýja stjórnarskrá …”

Hann gerir sér hlutina hćgari en ella međ ţví ađ láta eins og ađeins sé um tvo kosti ađ rćđa: ÓBREYTTA stjórnarskrá eđa gersamlega NÝJA stjórnarskrá. Svo afgreiđir hann ţá, sem eru á öndverđum meiđi viđ hann sjálfan, međ ţessum einföldunarhćtti:

  • “Ţeir, sem telja enga ástćđu til ađ endurskođa stjórnarskrána nú, myndu trúlega flestir ţrćta fram í rauđan dauđann fyrir spillinguna.”

Ţađ er engin ástćđa til ađ telja ţetta rétta alhćfingu hjá Ţorvaldi, og ţar ađ auki vill sennilega mikill meirihluti manna lagfćrđa stjórnarskrá í einhverjum atriđum, en ekki “nýja”.

Ný stjórnarskrá hentar hins vegar hagsmunum ESB og allra ţeirra ESB-dindla, sem yfirleitt í krafti óskyldra kosningaloforđa smygluđu sér inn í 25 manna hópinn á hiđ ógilta stjórnlagaţing; og nú ćtlar Ţorvaldur sér greinilega ađ sćkja fram í valdsókn sinni međ ţví ađ eigna hinu ólögmćta stjórnlagaráđi miklu meira verkefna- og ţar međ vald-sviđ heldur en Alţingi gerđi jafnan viđ endurskođun stjórnarskrárinnar: ţar var ađeins veriđ ađ endurskođa suma hluta hennar, en Ţorvaldur vill framreiđa (gott ef ekki framleiđa sjálfur í eigin heimafabrikku) NÝJA STJÓRNARSKRÁ. Ţar hef ég enga ástćđu til ađ treysta honum og samherjum hans til ađ vilja halda upp á hinar margvíslegu tryggingar núverandi stjórnarskrár fyrir fullveldi landsins, einkum í löggjafarmálum. ESB-menn stefna inn í ESB og međ ţeim ESB-skilyrđum í hverjum ađildarsamningi, ađ ESB fái ađ hrifsa af hinu nýja ađildarríki allt ćđsta löggjafarvald.

Ţar fyrir utan vilja ESB-hneigđir stjórnlagaráđsmenn eigna ráđinu vald til ađ senda tillögur sínar beint til ţjóđaratkvćđagreiđslu – ţvert gegn ákvćđum stjórnarskrár lýđveldisins um ţađ, hvernig bera skuli sig ađ viđ afgreiđslu á breytingum á henni.

Ţorvaldur Gylfason má reikna međ, ađ hann verđi undir smásjánni á nćstu vikum og mánuđum. Ţrátt fyrir stór orđ hans um íslenzka stjórnarhćtti virđist mér hann sjálfur strax farinn ađ sýna, ađ hann verđi líklega enginn eftirbátur annarra pólitíkusa í óhóflegri sókn eftir valdi og áhrifum.

Svo var frábćr leiđari um stjórnlagaţing í Mbl. sl. ţriđjudag: Farsinn áfram

* Sjá ţessar greinar: Icesave-bruđliđ: 230 milljónir til Icesave-III-samninganefndar og “sérfrćđinga” hennar og enn meira til Iceave-ráđgjafa? – og: Hr. yfireyđsluseggur Steingrímur J. Sigfússon, fyrir hvađ fekk lögfrćđistofan Hawkpoint 246,3 milljónir króna frá fjármálaráđuneytinu?

Grein ţessi er endurbirting frá Vísisbloggi mínu 1. apr. 2011, en Vísisblogg hundrađa, ef ekki ţúsunda ţátttakenda lögđu 365 miđlar gervallt niđur fyrir um tveimur árum, međ freklegu broti gegn höfundarrétti ţeirra. Sjálfur var ég svo forsjáll ađ eiga afrit af ţessari grein. Hún á enn erindi fyrir sjónir lesenda, enda er Ţorvaldur Gylfason enn byrjađur međ sinn grófa og einsýna stjórnlagaáróđur í Fréttablađsgreinum nýveriđ, frá seinustu mánuđum ársins 2015.


mbl.is Stutt í stjórnarskrárfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Fjölmargar nefndir hafa auđvitađ starfađ fyrir Alţingi og sumar ţeirra hafa skilađ ágćtu starfi.

Stjórnlagaráđ var ađeins nefnd ,já venjuleg nefnd  ţótt í upphafi hafi átt ađ dubba hana uppí eitthvađ  ćđra.

 Sumir nefndarmanna  hafa hreinlega  ekki komiđ til jarđar aftur og vilja láta umgangast  sín verk sem ţau komi frá ćđri verum.

Ţađ vćri gott ef ţeir stigu niđur.

Snorri Hansson, 14.1.2016 kl. 02:11

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Enn hefur engum tekist ađ benda á ţátt stjórnarskrárinnar í hruninu. Sumir nefna spillingu, en hvađa greinar í stjórnarskránni ýta undir spillingu?

Og er ţá ráđ ađ fólk sem safnađ er saman međ hćtti spillingar, fái ađ gera nýja stjórnarskrá? Er ţađ lausnin til ađ minnka spillinguna?

Ţađ er mikill munur á ţví ađ breyta stjórnarskrá eđa gera nýja frá grunni. Eđli málsins samkvćmt á stjórnarskráin alltaf ađ vera í skođun og bćta hana ţar sem ţarf. Auđvitađ ţarf ađ fara varlega í slíkar lagfćringar og ekki má láta dćgurumrćđuna hafa ţar áhrif.

Ađ ćtla ađ endurnýja stjórnarskránna frá grunni hefur einungis einn tilgang, ađ höfundar hennar getir byggt sér einhvern minnisvarđa. Gallar slíkrar ađgerđar eru hins vegar fjölmargir og nćgir ađ nefna ţađ réttaróöryggi sem ţví fylgir.

Ţorvaldur Gylfason, sem reyndar rétt skreiđ inn í stjórnlagaráđiđ (stjórnlagaţingiđ) í hinni ólöglegu kosningu, túlkar erindisbréf Alţingis mjög frjálslega, auk ţess ađ hundsa gildandi stjórnarskrá. Honum vćri nćr ađ líta sér nćr, ţegar umrćđan um spillingu ber á hans góma.

Gunnar Heiđarsson, 14.1.2016 kl. 09:07

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Heilar ţakkir, Snorri og Gunnar, vegna ţessara innleggja ykkar.

Ţetta eru sterk og öflug rök frá ţér, Gunnar, mjög veigamikil í málinu. Ţarna var farin röng leiđ í málinu, frá ţví ađ ógilding Hćstaréttar á stjórnlagaţings-kosningunni var sniđgengin af hlutdrćgum ađilum á Alţingi, 30 ţingmönnum (einungis, af 63) sem ákváđu ađ skipa sína menn í ólögmćtt ráđ, sem réttilega ber ađ kalla nefnd án valdumbođs.

Já, Snorri, rétt hefurđu fyrir ţér um ţađ, ţví ađ hvađ var ţetta stjórnlagaráđ? Ríkisskipuđ nefnd, viđurkenndi sjálf Valgerđur Bjarnadóttir, fv. form. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alţingis! --> http://jvj.blog.is/blog/jvj/entry/1263362/ (Valgerđur viđurkennir gloríur og brotavilja stjórnlagaráđs í ţágu ESB). 

Í grein um ţetta eftir Ólaf Hannesson stjórnmálafrćđing í Mbl., Snýst um ađ halda ESB-málinu áfram, sagđi hann:

"Orđ Valgerđar eru ekki síst athyglisverđ í ljósi ţess ađ stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er sú nefnd Alţingis sem ber í raun ábyrgđ á ţjóđaratkvćđagreiđslu um tillögu stjórnlagaráđs, hélt utan um máliđ á vettvangi ţingsins og samdi ţćr spurningar sem spurt verđur ađ í atkvćđagreiđslunni."

Jón Valur Jensson, 14.1.2016 kl. 12:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband