Utanríkisráđherrann ögrar allri ríkisstjórninni og ţjóđinni sem slíkri

Hann ćtlar "ekki ađ skipta um skođun og hćtta ţátttöku í refsiađgerđum gegn Rússlandi". En hans er ekkert einrćđisvald í ţessu efni. Vilji hann ekki fara ađ vilja forystumanna ríkisstjórnarflokkanna, ber ađ fjarlćgja hann úr embćtti, enda farinn ađ stórskađa landiđ og sjómenn mest allra og svipta ţjóđina tugum milljarđa króna í gjaldeyristekjur. Ţegar hafa komiđ fram tillögur um ađ Frosti Sigurjónsson taki viđ embćttinu.

Gunnar Bragi virtist lofa góđu fyrir 3-6 árum, stóđ međ ţjóđinni í Icesave-málinu og flutti góđar rćđur gegn ESB-umsókn Össurargengisins, en eftir ađ hann tók viđ ráđherrastólnum hefur hann snúiđ viđ blađinu, herfilega brugđizt vonum fullveldissinna og hagar sér í Rússamálinu eins og hann sé Brusselstýrđur róbot!

Ég tek ýtarlega á Rússlands-málinu í ţessum glćnýju greinum:

"Einhver einn mađur á ekki ađ ráđa ţessu" dýrkeypta máli viđskipta­ţvingana viđ Rússa!

Sjómannafélag Íslands krefst ţess ađ Gunnar Bragi "hypji sig", verđi framhald á viđskipta­ţving­unum gegn Rússum

 


mbl.is Skiptir ekki um skođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband