Ísrael eitt af 20 beztu löndum ađ búa í, segja ... Sameinuđu ţjóđirnar!

 Neil Chamberlain, lífeyrisţegi, ritar:

"Ísrael hefur fengiđ á sig fleiri ákúru-ályktanir frá SŢ en öll önnur lönd samanlögđ. Samt er Ísrael flokkađ međal 20 landa heims ţar sem bezt er taliđ ađ búa. 
 
Ég gleđst yfir ţessu síđastnefnda, en augljóslega stenzt ţetta ekki sem rökrétt niđurstađa, heldur varpar skýru ljósi á ţá hrćsni sem ríkjandi er í ţessari einskis nýtu stofnun, SŢ."
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband