22.12.2015 | 02:05
Ísrael eitt af 20 beztu löndum að búa í, segja ... Sameinuðu þjóðirnar!
Neil Chamberlain, lífeyrisþegi, ritar:
"Ísrael hefur fengið á sig fleiri ákúru-ályktanir frá SÞ en öll önnur lönd samanlögð. Samt er Ísrael flokkað meðal 20 landa heims þar sem bezt er talið að búa.
Ég gleðst yfir þessu síðastnefnda, en augljóslega stenzt þetta ekki sem rökrétt niðurstaða, heldur varpar skýru ljósi á þá hræsni sem ríkjandi er í þessari einskis nýtu stofnun, SÞ."
Meginflokkur: Landið helga, Ísrael; Gyðingar | Aukaflokkar: Mið-Austurlönd, islam og múslimar, Trúmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.