Perla er algjör perla (ţegar hún kemur í ljós)

Enn segir hér af spennandi ćvintýrum Perlu í Reykjavíkurhöfn (sbr. fyrri skammt HÉR):

 

Perla lyftist af sjálfri sér

(og svífur jafnvel til himna senn),

hádegisútvarpiđ hermir mér,

hafnarstjórinn ţó bíđur enn

á tánum - hans verk er ađ tćma án streitu

tonn sjö til átta hundruđ úr fleytu.

 

Annars er varla vert ađ hafa ţetta mál í flimtingum. Allur rafbúnađur skipsins hlýtur ađ vera skaddađur, stjórntćki skemmd, vistarverur manna ókrćsilegar, sjór inni í öllum viđarţiljum, hreinsunarverk upp á tugmilljónir, og er ţetta makalaust sjóslys. - 3. vísa mín er HÉR og 4. vísa HÉR, en 5. skammtur HÉR.


mbl.is Ćtla ađ dćla úr Perlu í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband