Góđ landkynning ađ eiga slíkt fólk ađ

Satu Rämö er rithöfundur, bloggari og margt annađ en hún...

Hér er verulega flott grein um finnska konu sem á nú íslenzkan mann og ţau dóttur saman; atorka hennar er ekki lítil; saman vinna ţau ađ landkynningu, hún skrifar bćkur, myndirnar eru hans, og ţćr eru hátt í 20 hér međ greininni á Mbl.is (tengill neđar), frábćrar myndir margar hverjar úr íslenzkri náttúru og úr borginni líka.

Ţađ, sem lćrdómsríkast er viđ greinina, er hve vel hún ber getu Íslendinga söguna til ađ endurreisa hér ţróttmikiđ atvinnulíf eftir Hruniđ; menn leggist hér ekki í ţunglyndi ţótt ţeir missi starf sitt, segir hún, ţeir leita bara nýs, jafnvel sálfrćđingar ađ starfi barţjóns, allt til ađ komast vel af í stađ ţess ađ gefast upp, og ţetta er harla ólíkt ýmsum ţjóđum á meginlandinu.

Satu Rämö og dóttir hennar Saga Björvinsdóttir Ţau Satu Rämö og Björgvin eru heppin ađ eiga hvort annađ og barniđ sitt fallega. Til hamingju, öll ţrjú!


mbl.is „Íslendingar gefast ekki upp“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband