Tvćr nýjar fréttir fyrir og eftir helgi eru sannarlega góđar fyrir efnahagslífiđ: betri atvinnuhorfur hér en í Noregi - og ríkiđ eignast banka ađ virđi 185 milljarđa!

Á sama tíma og flest fer batnandi ţar, halda Píratar ađ tilefnislausu áfram sínu svartagallsrausi um krónuna og gjaldeyrishöftin. Fjölmiđlar ćttu ađ láta af ţví ađ slá upp öllu ţví sem ţessir illa upplýstu Píratar láta út úr sér; margt af ţví er galiđ og mótađ af vanţekkingu og reynsluleysi, eins og hér sést:

Helgi Hrafn Gunnarsson pírati var í ţingrćđu í dag ađ óskapast yfir ţví, ađ ađ íslenzka krónan sé "í grundvallaratriđum gallađur gjaldmiđill" og geri ţađ ađ verkum ađ viđ ţurfum ađ hugsa í höftum. Hann vill sennilega ađ viđ fćrumst nćr metatvinnuleysinu í sumum ESB-löndunum!

Međ sveigjanleika sínum stórhćkkađi ţessi gjaldmiđill okkar útflutningstekjur landsins eftir hruniđ og gaf grćnt ljós á metaukningu ferđamannastraums ár eftir ár!

En staurblindur er Helgi Hrafn á, ađ efnahagslífiđ er ađ stórbatna hér (og mesta hagvexti spáđ hér í NV-Evrópu):

1) Nú eru Norđmenn hćttir kynningum hér á starfsmöguleikum ţar í landi (enda er ađ myndast ţar atvinnuleysi í kjölfar olíukreppu ţeirra), en í stađinn farnir ađ auglýsa störf á Íslandi, eins og fram kom í umfjöllun Baldurs Arnarssonar í Mbl. sl. laugardag: http://www.mbl.is/mm/mogginn/blad_dagsins/bl_grein.html?grein_id=1571694

2) Nú er ríkiđ ađ eignast Íslandsbanka, sjá hér í dag, frétt mbl.is: Ríkiđ eign­ast Íslands­banka ađ fullu = http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/20/rikid_eignast_islandsbanka_4/ -- byrjar ţannig:

  • "Sem hluta af stöđug­leikafram­lagi mun Glitn­ir af­sala öllu hluta­fé ISB Hold­ing ehf., sem er eig­andi 95% hluta­fjár Íslands­banka hf., til stjórn­valda. Eigiđ fé Íslands­banka nam um 185 millj­örđum króna í lok júní 2015. Ţetta kem­ur fram í breytt­um til­lög­um hóps kröfu­hafa Glitn­is vegna stöđug­leikafram­lags til rík­is­ins ..."

Sbr. einnig hér (viđtal viđ viđskiptaráđherra): http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/10/20/mjog_jakvaett_mal/

Og eins og Sigmundur Davíđ forsćtisráđherra bendir á i DV-viđtali, ţá auđveldar ţađ losun hafta ađ ríkiđ eignist Íslandsbanka ––> http://www.dv.is/frettir/2015/10/20/forsaetisradherra-audveldar-losun-hafta-ad-rikid-eignist-islandsbanka/

Helgi Hrafn ćtti ađ fá núll í kladdann sinn á ţingi í dag. cool


mbl.is Mjög jákvćtt mál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband