Barnaby-ćvintýrin í Midsomer

Frábćrir eru Barnaby-ţćttirnir og hafa veriđ í eftirlćti hjá mér frá námsárunum í Englandi. Tom Barnaby hefur nú veriđ leystur af hólmi af John frćnda sínum Barnaby, sem heldur mjög vel á spöđunum og tekst einstaklega vel ađ viđhalda hefđinni og ţó međ sínum einstaklings-einkennum -- og á einnig maka međ mikinn karakter eins og sá "gamli", sem manni fannst raunar alls ekki genginn sér til húđar. James er svo ţarna ennţá sem ađal-hjálparkokkurinn og slćr hvergi af í frammistöđunni, en er ţó látinn í vaxandi mćli koma út sem desperate bachelor in his thirties, ţótt reffilega myndarlegur sé.

Ţessi ţáttur í kvöld var mjög góđur og sem betur fer sýndur fyrr en oft hefur gerzt. Ţađ á ekki ađ teygja beztu ţćttina (eins og Wallander) langt fram á nótt og bjóđa jafnvel upp á grófa ofbeldis- eđa siđleysis- eđa ađra ţriđja flokks ţćtti á undan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband