Opinberir ţurfalingar? - sem bera sig ţó vel og reigja sig!

Til hvers er RÍKIĐ ađ styrkja stjórn­mála­flokka? - um á tólfta hundrađ milljóna króna á kjörtímabilinu! Eru ţetta okkar opin­beru ţurfalingar? Í 1. lagi er ţetta ósamţykkt rán, í 2. lagi mismunun, í 3. lagi er veriđ ađ hlífa međlimum ţessara flokka viđ ţví ađ standa sjálfir undir sinni kosningabaráttu og rekstri sinna skrifstofa -- en aldeilis ekki veriđ ađ bjóđa öđrum upp á ţađ sama. 

Um ţetta mál hef ég skrifađ margar greinar, en erfitt virđist ađ hreyfa viđ mönnum, sem eru kannski of uppteknir af eigin vinnu eđa áhugamálum. Ţađ hvarflar ţó ađ manni, hvort menn nenni bara ađ hugsa. Eđa nenna ţeir ekki ađ beita sér, sem vita ţó lengra nefi sínu? Eru menn hrćddir viđ flokkana, vegna vinnu sinnar eđa annars? Er ţetta heilbrigt umhverfi stjórnmála og vals ráđamanna? Og eru löggiltar ránsferđir flokka í almannaeignir verjandi?

Hér eru tveir nýlegir pistlar um málefniđ: 

Sexflokkurinn reynir međ álögum á skatt­greiđ­endur ađ vinna ţađ upp í ríkis­framlög­um hve afhuga grasrótin er ţessari atvinnupólitík

Sjálfgrćđisflokkar hyggja ađ sínu -- ekki ađ hag almennings


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband