Göngutúrsbragur

Ţessi vísa er ekki í ţátíđ einni saman: 

 

Hér kveđa ţeir fuglar, er síđur sungu 

í sumar en nú í október. 

Ţá gjarnast voru međ geđi ţungu, 

er gnúđu vindar um strćtin ţver. 

      En nú er lokins ađ sýna sig

      sólin ađ gleđja ţá og mig.

 

6.10.2015


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband