Ađ leika á táknin - og leika á fólk

Ţeir í Brussel eiga ţađ sameiginlegt međ Hitler ađ hafa auga fyrir sterkri áorkan tákna og myndrćnna fyrirbćra. Hann lá lengi yfir flokkstáknum og fánum sem duga myndu til ađ orka á sjónrćna upplifun manna. Hakakrossinn og tenging hans viđ ţjóđfána Ţýzkalands var snilldarhönnun frá hans praktíska sjónarhorni séđ – og hafđi sín áhrif ásamt međ söngvum og ţjóđrembuáróđri.

Nú fer Evrópusambandiđ ţessa sömu götu sjónrćns áróđurs. Blaktandi stjörnufánar eiga ađ sýna líflega eindrćgni sem er ţó meiri í orđi og táknum en í veruleikanum.

Ţeir vita sem Hitler, ađ ţađ er auđveldara ađ verka á tilfinningar manna heldur en skynsemi. Ţeir vita, ađ myndirnar lifa í huganum og ná lengra til ađ skapa jákvćđa “ímynd” heldur en rök, sem ţeir eiga hvort eđ er ekki nema í takmörkuđum mćli og bjóđa upp á vandrćđi ...

Blöđin og Rúviđ hér heima falla í ţessa gildru og komast jafnvel upp međ ađ misbjóđa lesendum sínum (ţeim sem enn hafa virđinguna fyrir ţjóđfánanum í lagi) međ ţví ađ skeyta saman Evrópusambands-fánanum og ţeim íslenzka!

Hve mörg hundruđ skyldu vera til af litlum og stórum fréttum sem “skreyttar” eru međ ţessum ESBfána? Allt í bođi ESB-sinna á okkar “óhlutdrćgu” fjölmiđlum …

Skrifađ í tilefni af góđum pistli Haraldar Hanssonar.

Pistill ţessi birtist upphaflega á Vísisbloggi mínu 25. júní 2009.

Vísisbloggiđ hafa 365 miđlar lagt niđur í heild og ţannig fótum trođiđ höfundarrétt hundrađa, nei, ţúsunda bloggara ţar! Ég var svo forsjáll ađ ná afriti af ţessum pistli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband