Bismarck, HMS Hood og skipsbjallan

Ţađ ţarf vart ađ nefna ţađ, ađ hér átti ég allnokkra fróđleiks­samantekt um örlög HMS Hood og Bismarcks: Merkileg skipsbjalla eins frćgasta skips hernađarsögunnar endurheimt. Hrikalegt ađ hugsa til ţess hve margir fórust međ ţessum tveimur skipum einum saman: 3.500 manns.

En hér er eitt fróđleikskorn úr Fjölvabók eftir Ronald Heiferman: Seinni heimstyrjöld, lokaorđ kaflans um kafbátahernađ Ţjóđverja:

  • Alls tóku Ţjóđverjar í notkun í  Seinni heimstyrjöld 1168 kafbáta og áttu í smíđum 242. Ţeir misstu 658, og međ ţeim fórust 25 ţús. kafbátaliđar, 5 ţús. voru teknir höndum, en eftir stóđu í stríđslok 10. ţús.

Ţetta var ţó lítiđ hjá eyđileggingarmćtti ţessara háskalegu vopna, sem lengi framan af var óheyrilegur, međ gríđarlegu tjóni á mönnum og skipum, unz bandamönnum tókst ađ ţróa öflugar varnir gegn ţeim.

Kannski nánar um ţađ hér seinna, en smelliđ á tengilinn hér ofar til ađ skođa stutta frásögn af hinztu dögum HMS Hood og Bismarcks, međ korti og myndum.


mbl.is Björgun skipsbjöllu HMS Hood tókst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Skip eru dýr.  Ţess vegna fórust ţó *ekki nema* svo margir í sjóhernađinum.

Í orrustunni um Kursk misstur *bara rússar* meira en 100.000 manns.  (wikipedia segir: 254,470 KIA, MIA eđa captured, og 608,833 *önnur casualty*)

Ţađ er ein orrusta.  Sú stćrsta, ađ vísu.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.8.2015 kl. 17:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband