Kóngafólk o.fl. eftir skírn Karlottu

Ţađ verđur ađ skrá viđstadda viđ ţessa konunglegu skírn hér í vefmöppunni "Konungakyn; háađall". Nöfn viđstaddra eru neđan viđ myndina.

Kensington höll hefur nú sent frá sér myndir úr skírn ...

 

Aftari röđ frá vinstri: Michael Middleton, Pippa Middleton, James Middleton, Carole Middleton, Prince Charles, the Duchess of Cornwall (seinni kona ríkisarfans Karls Wales-fursta) og loks hertoginn af Edinburgh (grand old Prince Philip) -- og í fremri röđ: Prince William, Prince George litlikútur og tízkufata-leiđandi, hertogaynjan af Cambridge (fyrrv. fröken Middleton), sem heldur á litlu prinzessunni Charlotte, og hennar hátign, langamman Elísabet II drottning.


mbl.is Myndir úr konunglegu skírninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband