Jón forseti er vinsćlli en mótmćlendurnir 300 eđa 400

Á vef Útvarps Sögu var spurt 15.-16. júní: "Ţarf ađ efla ţekkingu landsmanna á ćvi og baráttu Jóns Sigurđssonar forseta?" JÁ sagđi 201 (84,8%), nei 25 (10,5%).

"Ertu sammála ţví ađ mótmćla á Austurvelli 17. júní?" var svo spurt nćsta sólarhringinn. NEI sögđu 365 (71%), en já 142 (27,6%).

Ólíkt fleiri styđja tillögu um frćđslu um ćvi og baráttu Jóns forseta heldur en mótmćlabjástriđ á Austurvelli á sjálfum ţjóđhátíđardeginum, og var ţó spurt ţarna fyrir fram, áđur en í ljós var komiđ, hve dólgslega mótmćlendur höguđu sér viđ sín helgispjöll.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband