Stjórnarráđshúsiđ merkt ađ verđleikum

Smekklegar merkingar á Stjórn­ar­ráđshús­inu viđ Lćkj­ar­götu, settar upp í samráđi viđ Minjastofnun, voru afhjúpađar, eins og vel var viđ hćfi, á ţessum ţjóđhátíđardegi í dag, ţ.e. skjaldarmerki lýđveldisins yfir innganginum og málmplötur á stöpli viđ gangstétt, á íslenzku og ensku.

Húsiđ, sem er 250 ára gam­alt, hef­ur ekki veriđ var­an­lega merkt til ţessa ţrátt fyr­ir ađ bygg­ing­in hafi veriđ miđpunkt­ur ís­lenskr­ar stjórn­sýslu í 111 ár. (Mbl.is).

Á nćstefstu mynd fréttarinnar sést skjaldarmerkiđ vel, en einnig sést ţar hleđsla í veggnum, múrsteinahleđsla, sem málađ hefur veriđ yfir, en hefđi ekki einnig mátt "afhjúpa" hana? -- hún er eins og áminning um, hve traustlega ţetta upphaflega Tugthús var byggt! (Húsiđ ţjónađi ţví hlutverki til 1813, varđ svo frá 1819 embćtt­is­bú­stađur stift­amt­manns og síđar lands­höfđingja og gegndi einnig hlutverki sem kóngsgarđur, en var frá 1904 ađsetur Stjórn­ar­ráđs Íslands og einnig forseta Íslands 1973-1996.)


mbl.is Stjórnarráđshúsiđ loksins merkt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband