Svavar Knútur í DV: "Ég er dónakall"

Ţessi orđ lćtur hann falla í helgarblađi DV; munu fáir mótmćla ţessu. Hann má auđvitađ verja talsmáta sinn, eins og hann gerir ţar, en ţađ ţýđir ekki,

  1. ađ ţetta sé viđ hćfi af fullorđnum manni fyrir framan Alţingi,
  2. ađ svona megi hann tala fyrir framan hóp barna, sem blöstu viđ honum, fremst í áheyrendahópnum,
  3. ađ hann megi bregđast svona trausti margra ţeirra, sem mćttu á útifundinn,
  4. ađ Rúv eigi ađ sjónvarpa svo dónalegu upphafi rćđu, bćđi í fréttum og Kastljósi sama kvöldiđ, hversu illa sem hátt launuđum Rúvurum kann ađ vera viđ núverandi stjórnvöld.

Reynum ađ sýna sjálfum okkur og öđrum, ađ viđ erum ekki bananalýđveldi. Ţeir, sem ásaka stjórnvöld um dólgshátt, ćttu sízt ađ ganga langt í honum sjálfir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband