Verkfalli á Herjólfi frestađ til hausts međ lagafrumvarpi stjórnvalda

Ég fagna ţessari frétt sem var ađ berast. Ţađ er fráleitt ađ sex manns geti stöđvađ flutninga fólks og nauđsynja til Vestmannaeyja vikum saman og sett samfélagiđ ţar í skrúfstykki. Međ Herjólfi eru einnig fluttar framleiđsluvörur í land. Fyrir löngu taldi ég ađ setja hefđi lög á ţetta verkfall.

Vestmannaeyingar eiga svo sannarlega rétt á sínum "ţjóđvegi" ótepptum hvern dag ársins.


mbl.is Stjórnvöld grípa inn í Herjólfsdeiluna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband