Rúvarar verja gamla kratann Óđin Jónsson, vilja halda honum!

Fréttamenn á marg-misnotađri Fréttastofu Rúv ryđjast nú fram til ađ fá ađ halda hlífiskildi yfir sínum Óđni Jónssyni. Kristján Friđriksson ritar um ţetta mál á síđu 615 manna Facebókarhóps, Eftirlit međ hlutleysi RÚV:

  • "Jćja ţá er eins gott hjá nýjum útvarpsstjóra ađ taka líka til hjá fréttamönnunum sem telja sig eiga ađ taka ákvarđanir fyrir hann um hvađ er tímabćrt og hvađ ekki í viđleitni hans viđ ađ reyna ađ bjarga rekstri stofnunarinnar og ţar er fréttastofan líka međtalin, sem ţeir auđvitađ telja ekki vera."

Um ţađ skrifar einnig glöggur mađur ţar, Sigurđur Ragnarsson :

  • "Ţađ er nú kannski gott, ađ ţeir standi ţétt viđ bakiđ á fráfarandi fréttastjóra, ţví ađ ţá ţarf ekki nema eitt gott spark í afturendann á ţeim til ađ losna viđ ţá alla saman, sem talsverđur hluti af fréttamönnunum ţví miđur verđskuldar."

Og Kristjan Fridriksson bćtir viđ:

  • "... Og hverjir bera ábyrgđina á ţví ađrir en ţeir sjálfir og vinstri slagsíđan sem ţeir hafa skapađ? Ţađ er engin vafi á ađ ţessi síđa [áđurnefnds Facebókarhóps] hefur sannađ ágćti sitt, en svo er ađ vona ađ nýr fréttastjóri og útvarpsstjóri fari ađ lögum um ađ fréttaflutningur stofnunarinnar eigi ađ vera hlutlaus. Um annađ er ađ ég held engin ađ fara fram á..."

Ţví fyrr sem hreinsađ verđur til á Fréttastofu Rúv, ţeim mun betra.


mbl.is Ótímabćrt ađ skipta um fréttastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski ţarf nýji Útvarpssjórinn ađ ryđja greniđ dýpra heldur en bara skipta um framkvćmdastjóra? ţađ er nokkuđ ljóst ađ ađgerđir hans miđast ađ ţví ađ slíta sundur ákveđinn struktúr ţar innan dyra og verđum viđ ekki ađ vona ađ hann fái til liđs viđ sig nýtt fólk sem er tilbúiđ til ađ taka ţann slag međ honum. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 10:48

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 21.3.2014 kl. 12:08

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţessi hópur fréttamanna á Rúv međ sínar kröfur um Óđin sinn og áfram Óđin, mćtti nú leiđa ađ ţví hugann, ađ Óđinn Jónsson er međ enga sérstaka hćfnismenntun til fréttastjórastarfs, einbert BA-próf í sagnfrćđi, er mér tjáđ. Ţađ er talsverđur fjöldi manna međ mun betri menntun í fjölmiđlafrćđum. Ţar ađ auki er löngu kominn tími til endurnýjunar.

Jón Valur Jensson, 21.3.2014 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband