Óđinn las fréttina af eigin uppsögn

Á ţví furđar sig fyrrv. fréttastjórinn Elín Hirst, ţetta vćru undarleg, óviđeigandi vinnubrögđ út frá faglegum viđmiđum fréttamanna. En viđ erum ýmsu vön frá Fréttastofu Rúv og ţetta saklaust í samanburđi. Vikum saman hefur ţessi stofnun veriđ misnotuđ ađ undanförnu í ţágu ESB-innlimunarstefnu Samfylkingarinnar, og ţađ er ekkert lát á misnotkuninni. Ég er farinn ađ tala um ţetta sem bein vinnusvik viđkomandi fréttamanna, og skyldi engan undra. Rökstutt hef ég ţetta sjónarmiđ mitt margsinnis ađ undanförnu, en hlutleysisbrot á Fréttastofunni eru hins vegar gamalkunnugt fyrirbćri og hafa gjarnan veriđ gagnrýnd jafnóđum og ţó minna en vert hefđi veriđ.
mbl.is Elín hissa á vinnubrögđum fréttastjórans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fariđ hefur fé betra en Óđinn Jónsson. Ţađ er viđeigandi ađ hann segi sjálfur frá ţví. Ţá endar hann einatt á ţví ađ segja satt.

Annars mćtti nýr fréttastjóri setja sér ţá reglu ađ enginn fréttamađur, fréttastjóri eđa dagskrárgerđarmađur, gegni eđa hafi gengt trúnađarstörfum fyrir stjórnmálahreyfingu. Líti mađur yfir lista Essa fólks, ţá hefur ţađ flest allt gengt alíkum stöđum samhliđa starfi hjá RUV og áđur. Flestir hjá samfylkingunni en nćst hjá VG. Ţetta á ţá líka viđ Gísla Martein.

Ţađ vćri mikiđ unniđ međ Ví ađ setja ţá reglu, ţótt hún sé í raun til í reglum um hlutleysi miđilsins.

Ţađ er rétt ađ fara yfir starfsmannalista RÚV og vinsa úr samkvćmt ţessu prinsippi og gćta ţess svo ađ ţetta fólk verđi ekki ráđiđ aftur.

Ţađ prentast ţá kannski inn í ţá sem ćtla sér í pólitík, ađ ţeir eigi ekki sjálfkrafa innangengt á ríkisfjölmiđilinn.

Ţetta sama folk talar svo fjálglega um spillingu á sama tíma og ţađ er á kafi í henni ađ ţessu leyti.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.3.2014 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband