Verđa Óđinsvé ekki svipur hjá sjón?

Viđbrögđin eru snörp hjá nýjum útvarpsstjóra viđ niđurstöđu úttektar á miklum hallarekstri stofnunarinnar. Öllu framkvćmdastjórum ţar verđur sagt upp störfum, en ţeir eru:

Óđinn Jónsson fréttastjóri, Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiđla- og vefstjóri, Berglind G. Bergţórsdóttir mannauđsstjóri, Bjarni Guđmundsson framkvćmdastjóri sjónvarps, Skarphéđinn Guđmundsson dagskrárstjóri, Magnús R. Einarsson, settur dagskrárstjóri á Rás 1 og Rás 2, Eyjólfur Valdimarsson sem fer fyrir tćknimálum, Ţorsteinn Ţorsteinsson markađsstjóri og Bjarni Kristjánsson fjármálastjóri.

Ekkert veit ég um ţessa menn nema Óđin, Ingólf Bjarna, Bjarna og e.t.v. einn enn.

Í framhaldinu fćr hin svćsna ESB-međvirkni á stofnuninni vonandi ađ heyra sögunni til og ađ Ríkisútvarpiđ standi undir nafni og gćti fyrst og fremst hagsmuna og menningarlífs ţjóđarinnar, ekki ţess áhugamáls margra í vinstri flokkunum ađ vilja trođa Íslandi undir klafa stórbokka stórveldanna í Evrópusambandinu.


mbl.is Framkvćmdastjórum RÚV sagt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ byrja nú líklega lćtin ţegar ţegar ESB gírinn jafnar sig á sjokkinu yfir ţví ađ nýju Útvarpsstjórinn er tekinn ađ ryđja greniđ.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.3.2014 kl. 13:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skv. nýlegri skođanakönnun Fréttablađsins eru reyndar 46,7% stuđningsmanna VG á móti ađild Íslands ađ ESB, en ađeins 20% fylgjandi. Eđlilegt vćri í ţessu ljósi og stefnu VG til kosninganna 2009 ađ vćnta ţess, ađ ţingmenn VG greiđi nú atkvćđi MEĐ ţingsályktunartillögu utanríkisráđherrans um ađ draga umsóknina um ađild ađ Evrópusambandinu til baka.

Jón Valur Jensson, 18.3.2014 kl. 14:05

3 identicon

Ég er algerlega sammála og mađur er hugsi yfir ţví hver andskotinn gangi eiginlega ađ ţessu ţingliđi VG.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 18.3.2014 kl. 14:10

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 18.3.2014 kl. 15:03

5 Smámynd: Hörđur Einarsson

Var ekki komimm tími til ađ losna viđ Óđinn samfódindil? Hlutdrćgari einstalkling og fréttaafflytjara finnst ekki.

Hörđur Einarsson, 18.3.2014 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband