12.3.2014 | 23:28
Hve ógeđslegir geta menn orđiđ?
Komiđ er í ljós, ađ ódýrar hárteygjur frá Kína eru a.m.k. sumar hverjar framleiddar úr NOTUĐUM smokkum! Ţćr geta ţví innihaldiđ hćttulegar bakteríur, og á svo ađ selja ţetta saklausum stúlkubörnum hér hinum megin á hnettinum?! (sjá nánar fréttartengil hér neđar).
Vonandi verđur innflutningur á öllum slíkum varningi bannađur og ţađ sem fyrst.
![]() |
Búa til hárteygjur úr notuđum smokkum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Kína, Tíbet, Taíwan, Nubo-mál og fjárfestingar Kínverja | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 13.3.2014 kl. 00:01 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.